Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 65
„ Þ v í a ð e l s k a n e r s t e r k , e i n s o g d a u ð i n n “ TMM 2012 · 2 65 Konan er hér sem annars staðar í verkinu gerandi, hún lætur hann setjast og þurrkar framan úr honum, en saman drápu þau fiskinn sem sjá má sem trú á ástina, endalok ástarsambandsins, og þeim dauða fylgir þögn og tregi. Þetta er síðasta kvöldmáltíðin þeirra. Fórnarsaga Jesú Krists liggur hér til grundvallar. Ljóðmælandi og viðfangið verða að sameiginlegum krist­ gervingi, ást þeirra er fórnað fyrir fæðingu annars skapnaðar. Konan býður elskhuganum hjálp sína í upphafi bókar en lofar síðar meir að reyna ekki að lækna hann. En getur konan læknað sig sjálfa? Hver er hennar leið út úr myrkri? Möguleg upprisa konunnar liggur í ljóðinu og túlkun á því. En í upphafi vísar konan í sálm: „eins og hann væri sendur hingað/ eins og ég ætti eftir að skrifa sálm og“44 í lokin er ljóðmælandi einn eftir, hið nauðsynlega hvarf hefur átt sér stað. Líkt og Evridís sem fellur aftur til Hadesarheima er elskhuginn horfinn úr Blysförum og eftir situr svört fylgja sem nærir innri átök verksins, sem er verkið sjálft, skáldskaparmálið. Kallað er: komdu samt. Ljóðmælandi kallar líkt og skáldið Orfeus einn á sínu fjalli. Blysför minninganna leitar upp frá sársauka, einsemd og dauðaslitrum: ég reyni ekki aftur ég er dauðyfli, eins og fram kemur síðar á prenti45 og í gegnum orðaskóg heldur konan í vonina um að þau muni rísa upp saman ef hún taki þátt í leik hans og háska: og ég finn eitthvað fallegt, ég er orðin heit og bráðin innanum alla þessa skekktu krossa, hvernig hann fer varlega með mér í gegnum allar fegurðirnar, ég slæ út handleggjunum og mér finnst við hafa komið saman upp í dagsljósið, eins og uppstigning ég leita að hvítum blossa46 Í gegnum alla söguna eru næturnar glóandi og það er blossandi næturbirta. Hans nætur eru svartar en hennar hvítar.47 Hann er frá upphafi tengdur dauðanum en hún situr eftir í lífinu. Lífs­ og dauðahvötin takast á í gegnum leið hennar upp. Fiskurinn, hið trúarlega tákn, er glóðaður, en til að elska þarf að trúa. Jafnframt er konan skapari í verkinu og elskhuginn kallar í fjar­ lægð frá skapara sínum: „hvernig gengur maður aftur á vatni.“48 Í lokin nær ljóðabálkurinn hátindi í pönksálmi. Leið konunnar, upprisa og björgun út úr masókískum lífsháska ástarfíknar, er kannski að finna í fæðingu ljóðsins:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.