Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 63
„ Þ v í a ð e l s k a n e r s t e r k , e i n s o g d a u ð i n n “ TMM 2012 · 2 63 Saga Sigurbjargar lýsir ferðalagi, blysför sem getur einungis endað með dauða, neistinn mun slokkna, jafnt ástin sem víman. Elskendurnir birtast báðir fullir af þráhyggju og fíkn. Konan er háð ást sinni á ástvini sínum dópistanum og karlinn háður eiturlyfjum, fíkn sinni. Bæði sprauta í sig svartri sorginni og nærast á dauðaslitrum sem birtast meðal annars í formi hvíts dreka í gegnum söguna. Hvítur dreki fíknarinnar er í senn fallegur og sorglegur og brúar samband skáldskapar og dauða: nei, drekinn er ekki dauðinn heldur slitrurnar úr lífinu eins og það hefði getað orðið, segir hann, ef hvað, spyr ég af gangstéttinni, ef þú veist, segir hann með störu en einhver hefur tekið hljóðið af28 Drekinn er slitrurnar úr lífinu – eins og það hefði getað orðið, framleiddar minningar með eiturlyfjum og skáldskap. En drekinn er margrætt tákn og notar Sigurbjörg margræðnina á faglegan hátt til að tengja veruleika og skáldskap saman við drauma og þrár og það sem ekki verður fengið. Í grein Guðna Elíssonar „Þrettán spor í sandinum. Samrunafantasíur í ljóðsögu Sigurbjargar Þrastardóttur, Blysförum“ er margræðni ljóðsögunnar túlkuð, og þar á meðal margræðni drekans. Að elta drekann er heiti sem Austur­ landabúar gáfu ópíumreykingum en nú til dags er það orðasamband notað um flest hörð fíkniefni: „[Drekinn] er eftirsóknin í allt sem verður ekki fangað, hvort sem það kallast ást, merking eða samruni. Í drekanum býr líka tortímingarhvötin, aflið sem megnar að svipta lífið tilgangi sínum.“29 Aska drekans særir fram „fegurðir“ í trénuðu miðtaugakerfi,30 þessar bláu „fegurðir“ vísa jafnt í sorg, ekstasíu og skáldskaparlega rómantík. Eiturlyfja­ neytandinn er handan við lífið, staddur hinum megin við limgerðið, hann snertir á dauðanum. Kynlíf, fullnæging, víma og dauði renna saman31 en í samanburði við blekkingarleik vímunnar bliknar kynlífið. Jafnframt er vísað til anhedóníu sem skorts á ánægju af lífinu,32 sem er m.a. einkenni fráhvarfa eftir eiturlyfjaneyslu. Ljóðmælandi horfir á elskhugann engjast þegar hann fær fullnægingu og sér „hvernig hann hatar allt / sem drífur ekki eins djúpt / inn í kerfið og“33 víman, og einnig ítrekar elskhuginn að drekinn lækni einsemd.34 Angist elskendanna kallast á við þá angist sem kristallast í Sögu augans eftir George Bataille.35 Sömu kenndir birtast við dauða og kynlíf og er jafnan sett jafnaðarmerki á milli þess í Sögu augans líkt og í Blysförum.36 Elskhuginn í Blysförum er spíttaður og á valdi drekans og dauða hvatarinnar. Ljóðmælandi segir að sig langi einnig að elta hvítan dreka og spyr: „má ég?“37 Það er einmitt víman, fíknin sem hlekkjar elskendurna saman, reykurinn liggur í innyflum þeirra38 og hún eltir hann elta drekann:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.