Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Blaðsíða 118
Á s t r á ð u r E y s t e i n s s o n 118 TMM 2012 · 2 Varir lagðar að vegg sem stendur lengi enn og þegir mót veðrum en kvöldin eiga greiða leið um herbergin sumarkvöld í skærum litum það er þá sem tómur bíll hverfur útúr borginni Þetta ljóð hefur alltaf orkað sterkt á mig – varirnar, veggurinn, herbergin, sumarkvöldið og þessi tómi bíll; ætli sitji ekki „tómur maður“ við stýrið? Það má lesa ljóðið sem endalok ævintýrs eins og þess sem greinir frá í ljóðinu „Straumar“ hér að framan. Að þylja heiminn En nú, mörgum árum síðar, sést að þetta ljóð er ekki beinlínis til vitnis um þá leið sem Jónas kaus að fara í framhaldi af fyrstu bókinni. Hann hefur náð tökum á áhrifaríkri myndsköpun, án þess að skýr merking sé færð í fang lesandanum – þetta hefur sumum þótt eitt af megineinkennum módernismans – en í ljós átti eftir að koma að Jónas var ævinlega á varð­ bergi gagnvart þessum hæfileika sínum. Ef hugað er að tjáningarhætti og fyrrgreind þrjú ljóð úr fyrstu bókinni borin saman við ljóðin „Á bersvæði“ og „Alpaþorp“, má fá hugmynd um þá stefnu sem ljóðskáldið tók í tímans rás. En vissulega eru þættir í fyrstu bókinni sem áttu eftir að setja sterkan svip á skáldskap Jónasar alla tíð. Hann var náttúruskáld sem undi sér vel á „málsvæði heiðagæsa“, eins og sést í ljóðinu „Þú sem býrð handan árinnar“. Á því svæði verður maður að kunna að þegja og leitast við að nema fram­ andi mál. Og þetta á ekki aðeins við um hálendið, þar sem venjast þarf „baksvip“ fjallanna, heldur einnig hafið, eins og sést í ljóðinu „Frummál“ í Hliðargötum, þar sem „sjórinn talaði við mig / ég hlustaði en reyndi ekki að skilja / ég hlustaði eins og ströndin hlustar / ég reyndi ekki að snara heim­ inum yfir á mitt mál“. Seinni hluti þessa ljóðs (HG 31) greinir nánar, og með indælli kímni, frá þessum samræðum: Sjórinn hélt áfram lengi að tala við mig rólega og ég hélt áfram lengi að hlusta og vera rólegur þetta var ekki óskylt því er blíðmenni sefar kött
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.