Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 4
4 TMM 2015 · 3 Steindór J. Erlingsson Hugleiðing um áföll og sjálfsvígshugsanir Þegar lífsins löngun hverfur lífið er eðli sínu fjær Kristján Jónsson, Fjallaskáld Í ljósinu frá jeppanum blasti gapandi brjóstkassinn við og ég hugsaði skelfingu lostinn: „Get ég bjargað lífi mannsins?“1 Dauðahryglurnar og hræðslan við að verða sjálfur skotinn nístu mig inn að beini. Ég varð að yfirgefa staðinn, dröslaði deyjandi manninum inn í jeppann og brunaði á spítalann, ef spítala skyldi kalla. Stöðvaði í niðamyrkri og tók líflítinn líkamann út. Á meðan ég hljóp með hann inn á daunillan spítalann sá ég og heyrði líf mannsins fjara út. Hann dó nokkru síðar. Þessi atburður, sem átti sér stað er ég vann sem sjálfboðaliði um nokk- urra mánaða skeið í Eþíópíu, var endapunkturinn á eins og hálfs sólarhrings atburðarás sem ég á enn erfitt með að trúa að ég hafi upplifað. Erfið veikindi bundu óvænt enda á dvölina. Reynslan í Afríku, framandleiki tilverunnar eftir heimkomuna, langvinn veikindi og martraðir virðast hafa orðið þess valdandi að hugsunin um sjálfsvíg hefur fylgt mér alla tíð síðan. Nýlega vörpuðu skrif rithöfundanna Albert Camus, Leo Tolstoy og Primo Levi nýju ljósi á reynsluna. Loksins, eftir 27 ára baráttu, eygi ég von um að sjá út úr myrkrinu. Afríka Á tuttugasta og öðru aldursári ákvað ég að halda á vit ævintýranna og fór til bæjarins Bahr Dar í Eþíópíu á vegum Rauða kross Íslands (RKÍ). Ég var að vissu leyti að flýja tilfinningalega erfiðleika sem fylgdu í kjölfar síendur- tekinna ofsahræðslukasta sem hófust skyndilega fjórum árum fyrr með tilheyrandi svima, dofa, hröðum hjartslætti og örri öndum (ég mun ekki styðjast við sjúkdómshugtök geðlæknisfræðinnar, í þessu tilfelli felmturs- röskun, enda tek ég undir með fræðimönnum sem efast um vísindalegan grundvöll geðgreininga2). Auð vitað bar ég erfiðleikana ekki utan á mér. Ef sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.