Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 78
78 TMM 2015 · 3
B ó k m e n n t a h á t í ð
þau. Á sama tíma er höfundurinn manneskja af holdi og blóði og kemst ekki
undan því hlutskipti með allri þeirri reynslu sem því fylgir. Það er þessi sam-
sláttur mannlegra takmarkana og takmarkaleysi skáldskaparins/listarinnar
sem heldur jarðveginum frjóum.
Þess má geta að í nýjustu bók Lenu Utan personligt ansvar snýr Ester aftur
og stígur afgerandi skref inn í ástarþrána. Lena Andersson verður gestur
Bókmenntahátíðar í Reykjavík í ár og eflaust mun umræðan í kringum
bókina Í leyfisleysi bera á góma í höfundaspjalli hennar.
Heimildir:
Andersson, Lena. 2014. Í leyfisleysi, ástarsaga. Bjartur, Reykjavík. Þýðandi: Þórdís Gísladóttir.
Åsa Beckman. „Kulturmannen. Porträtt av en utdöende art.“ Dagens Nyheter, 27.4.2014. http://
www.dn.se/kultur-noje/kulturmannen-portratt-av-en-utdoende-art/
Fokus, Sveriges Nyhetsmagasin. 24.10.2014, nr. 43.
http://www.fokus.se/2014/10/roy-andersson-jag-ar-hugo-rask/
TV4, viðtal við Roy Anderson í morgunþætti 8.11.2014.
http://www.tv4.se/nyhetsmorgon/klipp/regiss%C3%B6ren-roy-andersson-om-sitt-guldkantade-%-
C3%A5r-och-hugo-rask-debatten-3008729
Kundera, Milan. 2006. Tjöldin. Ritgerð í sjö hlutum. Þýð. Friðrik Rafnsson. JPV útgáfa, Reykjavík.
Sigurður Pálsson. 2012. Ritunarsaga Utan gátta. Tímarit Máls og Menningar, 2012; 73 (2): s.
86–99.
Sænska sjónvarpið SVT, Kultur. 27. október 2014. http://www.svt.se/kultur/bok/lena-andersson-
roy-ar-inte-hugo-rask
Vigdís Grímsdóttir. 2015. Viðtal þann 14. júní 2015 í þættinum Höfundar eigin lífs á Rás 1.
Umsjónarmenn Kristrún Heimisdóttir og Ævar Kjartansson.
Tilvísanir
1 Árið 2014 vann Roy Anderson Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Fen-
eyjum, fyrir myndina Dúfa sat á grein og spáði í lífið og tilveruna. Myndin var sýnd á kvik-
myndahátíðinni Reykjavik International Film Festival (RIFF) 2014.
2 Sbr. http://www.svt.se/kultur/bok/lena-andersson-roy-ar-inte-hugo-rask
3 Sarpur Rásar 1: http://www.ruv.is/sarpurinn/ras-1/hofundar-eigin-lifs/20150614 (sótt 6.7.2015)
4 Sigurður Pálsson vitnar í þessi orð Rebeccu þegar hann rekur ritunarsögu leikritsins Utan gátta
í Tímariti Máls og menningar 2012; 73 (2): s. 97.
5 Milan Kundera, Tjöldin. Ritgerð í sjö hlutum, s. 34.
6 Sigurður Pálsson, Ritunarsaga Utan gátta s. 97.