Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 26
H j a l t i H u g a s o n 26 TMM 2015 · 3 vegar eftir með tilfinningu þess sem svikið hefur son sinn og ekki reynst maður til að fyrirgefa. Loks er svo komið fyrir Ásgrími að glufa hefur opnast í trúarlegt varnarvirki hans. Hann liggur andvaka í baðstofu á leið til að blessa vota gröf Sigmundar sonar síns er farist hafði í skipsskaða út af Mýrum: Hann fór hægfara inn í svefninn við þróttlitla þanka um hinstu rök tilverunnar. En hvað þá með allt fólkið sem drukknaði? Já, hvað með það? Og til hvers að láta lítið barn [skipstjórans] fæðast til þess að drekkja því jafnskjótt? Af hverju gerði Guð þetta? Af hverju gerði hann það? Voru mennirnir kannski einir? Stýrði Guð ekki gjörðum þeirra? Hann reyndi að fara með faðirvorið en það varð að ruglingslegri þvælu, stundum var hann að hafa yfir upphafið, svo datt úr því botninn. Honum fannst hann sjá stórt og mikið skipsbákn á öldu og aldan keyrði báknið yfir sker. Hann var byrjað að dreyma þá. (457) Undir sögulok er Ásgrímur tekinn að horfast í augu við að ólán Sigrúnar sem misst hefur eiginmann, syni og fósturdóttur, sé ekki einleikið né heldur sé hún „[…] aðalmanneskjan í veðmáli Guðs og Satans“ sem háð væri um trúfesti hennar líkt og í tilviki Jobs forðum heldur er hann sjálfur kominn í þá stöðu: „Hann var þar sjálfur fyrir miðju, mannkyn allt en þó einkum og sér í lagi hann sjálfur, lotinn og grár“. (459) Undir lokin standa þau hvort frammi fyrir öðru, Sigrún og Ásgrímur, í kirkjugarðinum við Suðurgötu: Hún segir: Börnin mín […] Skúli og Jóhanna, þau liggja skammt hérna frá og Sigurgestur líka. Hann Guðmund minn, eins og þú veist, rak ekki. Samt held ég að ekkert hafi gengið jafn nærri mér og þegar Guð tók hana Jóhönnu mína frá mér. Af hverju gerist þetta allt? (477) Hann svarar: Ég veit það ekki, […] Í Predikaranum stendur víst: Að rannsaka og kynna sér með hyggindum allt það er gjörist undir himninum, það er leiða þrautin sem Guð hefir fengið mönnunum til að þreyta sig á.29 Það varst þú sem bentir mér einu sinni á þetta. Þú trúir þó enn? (477–478) Hún: Jú, ætli það ekki. Sagðirðu ekki einu sinni að maður hefði frelsi til þess að hafna trúnni eða velja? Að í því væri stærð Guðs meðal annars fólgin? Að það gerði okkur fyrst og fremst að manneskjum? (478) Hann: En það sem ég hef lært síðan þá er að það er ekkert frelsi til nema það frelsi sem felst í því að framkvæma vilja Guðs eftir besta viti og samvisku – án þess að hrokast upp. (478)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.