Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 125
„ H a g i ð y ð u r a ð h æ t t i f ö r u m a n n a“
TMM 2015 · 3 125
Netheimild:
http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi (Sótt á vefinn þann 29.2.2012). Orðabók Háskólans. Um
fyrstu heimild fyrir orðinu gervitungl á íslensku.
Tilvísanir
1 Elsta heimild í málinu er, samkvæmt Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans, frá árinu 1955 en þá
brá því fyrir í Tímariti Máls og menningar. Sjá: http://www.lexis.hi.is/
2 Thor Vilhjálmsson. „Íslenskir listamenn sóttir heim“ í Lesbók Morgunblaðsins 12. febrúar 1967.
(Leturbreyting mín, GB)
3 Þorleifur Hauksson. „Vefur skáldskapar“ bls. 111.
4 Thor Vilhjálmsson. Undir gervitungli: Ferðaþættir. Reykjavík, Helgafell, 1959.bls. 158–159.
5 Fyrsta Mósebók 8:1a-2. (2007).
6 Ég tilfæri hér bara eitt dæmi, mergjað, sem lýsir ágætlega hugmyndum sem hafa verið ríkjandi
gagnvart textum Thors frá upphafi ferilsins: „Í verkum sjötta áratugarins, verkum einsog Mað-
urinn er alltaf einn, Dögum mannsins og Andliti í spegli dropans, skín oft dauðalegur máni á
höfuðsetna flóttamenn, ráðvillta og sligaða af víti; písl þeirra er hörð og köld, merkingarlaus
enda virðast þeir dæmdir á heljargöngu, klofnir hið innra og með óeirð í blóði, ganglerar án
marks.“ Matthías Viðar Sæmundsson (1985), bls. 7.
7 Thor Vilhjálmsson (1950), bls. 9.
8 Sigurður Pálsson (1995), bls. 68–69.
9 Magee, Bryan (2002), bls. 28.
10 Sjá t.d. Magee, Bryan (2002), bls. 42–43.
11 Sjá t.d. Eyjólfur Kjalar Emilsson (1995), bls. 462–465 og Gunnar Dal (2006), bls. 539–548.
12 Magee, Bryan (2002), bls. 30.
13 Eyjólfur Kjalar Emilsson (1995), bls. 464.
14 Einar Sigurbjörnsson (1991), bls. 44.
15 Rudolph, Kurt (1983), bls. 60.
16 Einar Sigurbjörnsson (1991), bls. 45.
17 Jonas, Hans (1963), bls. 327–328.
18 Hér tilvitnað í Jonas, Hans (1963), bls. 322. (Þýð. GB)
19 Jonas, Hans (1963), bls. 334. (Þýð. GB)
20 Benjamin, Walter (2008a), bls. 153.
21 Benjamin, Walter (2008a), bls. 153.
22 Benjamin, Walter (2008a), bls. 153.
23 Benjamin, Walter (2008a), bls. 158.
24 Benjamin, Walter (2008a), bls. 161.
25 Thor Vilhjálmsson (1959), bls. 158.
26 Thor Vilhjálmsson (1959), bls. 158.
27 Sjá t.d. Benjamin, Walter (2008b), bls. 103.
28 Benjamin, Walter (2008c), bls. 125.
29 Benjamin, Walter (2008d), bls. 63.
30 Sigurður Pálsson (1995), bls. 68.
31 Sjá t.d. Einar Sigurbjörnsson (1991), bls. 33–72.
32 Sigurður Pálsson (1995), bls. 68.
33 Benjamin, Walter (2008a), bls. 153.
34 Benjamin, Walter (2005), bls. 27.
35 Benjamin, Walter (2005), bls. 35.
36 Benjamin, Walter (2005), bls. 28.
37 Hér má minna á ljóð Sigurðar Pálssonar „Morgunstund“ en þar lýsir hann magnaðri upplifun,
uppljómun frammi fyrir mósaíkmynd Gerðar Helgadóttur á Tollstöðinni, þar segir m.a: „Þess
vegna geri ég ekki ráð fyrir að þýði neitt að segja ykkur frá því að á þessari töfrastund lýsist hægt
og rólega miðhlutinn af mósaikmynd Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu við Tryggvagötu.