Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 70
70 TMM 2015 · 3 Kristín Guðrún Jónsdóttir Ana María Shua. Mörg andlit argentínskrar skáldkonu Ana María Shua fæddist í Argentínu árið 1951. Hún hefur þegar skipað sér á bekk með höfuðskáldum landsins en eins og kunnugt er hefur þjóð hennar alið marga af helstu höfundum Rómönsku Ameríku. Þaðan hafa komið höfundar á borð við Jorge Luis Borges, Silvinu Ocampo, Adolfo Bioy Casares, Julio Cortázar og Luisu Valenzuela svo að einhverjir séu nefndir. Fjölskylda Shua átti ættir að rekja bæði til Líbanon og Póllands og gyðinglegrar hefðar, í senn sefardískrar og askenasískrar. Arfur hennar er því margþættur. Upphaflegt eftirnafn Shua var Shoua en því breytti hún þegar hún fór að gefa út bækur. Shua útskrifaðist með meistarapróf í bók- menntum frá Þjóðarháskólanum í Búenos Aires og vann eftir það við textagerð á auglýsingastofu og sem blaðamaður. Þegar herforingjastjórnin tók völdin árið 1976 fór hún í útlegð til Parísar ásamt eiginmanni sínum og sneri aftur heim fáeinum árum síðar. Shua gaf út fyrstu bók sína aðeins sextán ára gömul, ljóðabókina Sólin og ég (El sol y yo), sem var vel tekið og veitt nokkur verðlaun. Næsta verk hennar kom þó ekki út fyrr en rúmum áratug síðar en það var skáldsagan Ég er sjúklingur (eða Ég er þolinmóður) (Soy paciente, 1980), sem einnig var lofuð og fékk Losada verðlaunin. Upp frá því hefur Shua unnið sleitulaust við ritstörf og sent frá sér mörg en ólík verk: skáldsögur, smásögur, örsagnasöfn, barnabækur, endursagnir á goðsögnum, þjóðsögum og ævintýrum, rit gerðir og blaðagreinar, einnig bækur um skopskyn í gyðinglegri hefð, kvikmynda- handrit og jafnvel matreiðslubók með „þjóðlegu“ ívafi. Ljóðrænt myndmál og tilvísunarheimur kom strax fram í fyrstu bók hennar og er jafnan til staðar misdulinn í fjölbreytilegu höfundarverki hennar. Fyrsta skáldsaga Shua, Ég er sjúklingur, er skrifuð í skugga Óhreina stríðsins svokallaða (Guerra sucia 1976–1982) sem hún sjálf taldi sig þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.