Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Blaðsíða 90
90 TMM 2015 · 3 B ó k m e n n t a h á t í ð löngum nafnaromsum af skáldum, heimspekingum, tónskáldum; en það er öðru nær, allar vísanir lifa á lýsingunni og hugleiðingunum og það er kraftur í frásögninni. Cole knýr framvinduna með ýmsum hætti; hin klassíska tímalega er vissulega fyrir hendi þótt ekki sé beinlínis um línulega atburðarás orsakar og afleiðingar að ræða. Endurlitin til fortíðar og æsku fylla upp í persónuleika sögumannsins smátt og smátt og þau eru á tilteknum merkingarsviðum og byggja þannig upp merkingarkeðju, eins og t.d. þegar hann ræðir samband sitt við móður sína. Sama má segja um tiltekna þætti sjónlýsingarinnar í verkinu, við rekumst aftur og aftur á fugla borgarinnar og hann tengir flandur sitt oft við hugleiðingar á tónverkum klassískra skálda, þegar hann fer ekki beinlínis að hlusta á Simon Rattle stjórna Berlínarfílharmóníunni. Á endanum fáum við nokkuð heilsteypta mynd af hugsandi manneskju, mynd sem við lesendur getum túlkað að vissu leyti úr sömu nánd og fjarlægð og sögumaðurinn skoðar umhverfi sitt og fólkið í kringum sig. Saman tekið má vel lýsa báðum sögum sem samtvinnaðri þroskasögu ungs manns sem lifir á mærum margra tilvera. Hann er ekki ólánsamur, hann telst vissulega ekki til hvítrar forréttindastéttar, en hann hefur á sinn hátt lifað hinn borgaralega draum um að komast til góðra mennta og fá stöðu í samræmi við það. Það er vissulega ekki ameríski draumurinn svokallaði, en langt umfram það sem piltungarnir á netkaffihúsunum í Nígeríu skrifandi sín Nígeríubréf geta nokkru sinni látið sig dreyma um. Tilvísanir 1 Sjá t.d. frétt í Dagblaðinu frá 19. 5. 1978: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=227628, sótt 24/7/2015. 2 Sjá nánar á vefsíðu höfundar, http://www.tejucole.com/about-2/, sótt 24/7/2015. 3 Sjá t.d. grein Alison Flood í The Guardian, 30/4/2015, http://www.theguardian.com/books/2015/ apr/30/charlie-hebdo-pen-award-salman-rushdie-twitter-scrap, sótt 20/8/2015 4 Teju Cole, Every Day is for the Thief, Lundúnir: Faber and Faber, 2015, s. 4. 5 Sjá nánar t.d. Paul Pedersen, The Five Stages of Culture Shock. Critical Incidents around the World, Westport og Lundúnum: Greenwood Press, 1995. 6 Sjá nánar t.d. Victoria Christofi and Charles L. Thompson, „You Cannot Go Home Again: A Phenomenological Investigation of Returning to the Sojourn Country After Studying Abroad“ í Journal of Counseling and Development, 85/1 (2007), s. 53–63. 7 Everyday, s. 155. 8 Sama rit, s. 161. 9 Walter Benjamin, „Verkefni þýðandans“, þýð. Ástráður Eysteinsson, í Fagurfræði og miðlun, aðalþýð. Benedikt Hjartarson, ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík: Bókmenntafræði- stofnun Háskóla Íslands, 2008, s. 185–201. 10 Homi Bhabha, The Location of Culture, Lundúnum: Routledge, 2002 [1994], s. 224, þýðing mín, áður birt í „Á jaðrinum sjá menn yfir sviðið allt“ í Manfred Peter Hein, Að jaðri heims, þýð. Gauti Kristmannsson, ritstj. Ástráður Eysteinsson, Reykjavík: Þýðingasetur HÍ, 2015, s. 175. 11 Sömu rit, s. 224 og 175. 12 Sjá t.d. ritdóm James Woods í The New Yorker, 28/2/2011, http://www.newyorker.com/magaz- ine/2011/02/28/the-arrival-of-enigmas, 19/8/2015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.