Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 12
L a r s L ö n n r o t h 12 TMM 2016 · 2 Stundatafla sem Sigurður hefur skrifað á íslensku fyrir Nönnu þann 29. janúar 1915 sýnir að hann kennir henni móðurmál sitt og að þau haga bæði lífi sínu eftir ídýllískri en metnaðarfullri áætlun. Svona lítur hún út: Dagskrá Kl. 8 ½ Á að vekja Bö (svo kallar Sigurður sjálfan sig)  " 9 ½ morgunverður  " 3 middagsverður  " 4–5 franska (Nanna er frönskukennari og á að kenna Sigurði málið sem hann vonast til að nota í Parísardvöl í framtíðinni)  " 8 kvöldmatur  " 11 eiga Nanningur og Bö að fara að nátta Góða nótt Ennþá virðist allt í lagi. En í dagbók Nönnu hálfu ári seinna, þann 12. sept- ember 1915, er athugasemd skrifuð í æsingi sem sýnir að þá þegar skekja stormar hjónabandið. Hún skrifar að „gjöfin“ hafi verið tekin frá henni og „gefin annarri“. Það er ljóst af samhenginu að „gjöfin“ er ást Sigurðar. Tveimur dögum seinna, 14. september, skrifar hún um sinn bráðsnjalla unga mann sem hún elskar og dáir en finnst líka þrúga sig: „Hann vill njóta, njóta lífsins á sinn fínlega sjálfsörugga hátt! Bergja hunang og safna litríkum frjó- kornum og fljúga svimandi hátt mót himninum, ekki svo hátt að hann missi sambandið við blómin, en nógu hátt til að þekkja frelsi og tærleik geimsins.“ Líklega er það strax í kjölfarið, einhvern tíma í árslok 1915 eða í upphafi ársins 1916 (því miður eru heimildir frá þessum tíma ekki til), að Nanna og Sigurður byrja að ræða um að skilja en halda áfram að vera trúnaðarvinir. Sigurður virðist ennþá þarfnast hennar sem kærrar skriftamóður og vits- munalegs félaga, því hann skrifar henni áfram löng bréf. Og Nanna heldur áfram að læra íslensku og kynna sér þá spekinga sem Sigurður hefur bent henni á (Renan, heimspekinginn Bergson og fleiri) í von um að nálgast þau æðri svið sem henni fannst eiginmaðurinn dvelja á. En hún vildi ekki sleppa hendinni af börnum sínum og fór frá Kaupmannahöfn í lok maí 1916 til að vera með þeim um sumarið í Lindesberg. Á sama tíma ferðast Sigurður til Berlínar – þótt ótrúlegt megi virðast gengur ferðin vel þótt stríðið sé í fullum gangi – og hittir hinn mikla germ- anista Andreas Heusler, prófessor við Humboldt-háskólann sem um þessar mundir er álitinn fremsti fræðimaður heimsins á sviði forngermanskra og fornnorrænna bókmennta. Heimsókninni til Heuslers og öðrum menn- ingarlegum upplifunum lýsir Sigurður í líflegu bréfi til Nönnu sem er skrifað bæði á þýsku og íslensku. Þegar í lok júní skrifar Nanna þó í dagbókina að hún efist um að hún muni sjá eiginmann sinn aftur (30/6). Henni hefur skilist að hún verði að sækja um kennarastöðu í Svíþjóð til að sjá fyrir sér og halda betri tengslum við börnin. Nokkrum dögum seinna skrifar hún um Sigurð: „Um samband okkar talar hann eins og minn ingu, dýrkeypta reynslu. Það er undarlegt að þrá þá mest
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.