Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Síða 61
U m s k u r ð u r h u g a r fa r s i n s TMM 2016 · 2 61 Ég sá sára fátækt í Mexíkó fyrir 38 árum, en þar er stór millistétt, hér er miðstétt og hástétt svo fámenn að segja má að fátækt sé ein við völd. Það er að segja mæli maður fátækt eftir fermetrum og dýrleika húsnæðis. Íbúð í blokk, eins og við búum í, er sjaldgæfur bústaður þeirra best settu, konungleg. Vissi áður ég kom, ugglaði. Uglan sagði ég væri á leið til eins allra fátækasta lands jarðar. Saup hveljur þegar átta þversæta þota Air France lenti á slitnum flugvelli við fátæklega flugstöð í tíu milljóna landi. Leifsstöð úr þúsund og einni, full af dýrum varningi. Úti blasti sama fátæktin við, slitnar girðingar, gaddavír, ryðgað og bögglað bárujárn og flögnuð málning og allt í rusli og fátækt alla leiðina heim … það sem ég sá í kvöldmyrkrinu. En í dags- ljósi daginn eftir varð allt strax betra, exótíkin og fegurðin náði að heilla og ryk, plast og fátækt vandist furðu fljótt. Fólkið er þriflegt, mjúkt, góðgjarnt og kurteist. Geislar reisn. Karlarnir eru eins og reglan er á heimsvísu komnir í vestræna búninginn, buxur og skyrtu, þótt stöku haldi í islömsk snið og klæði. Svona var þetta líka heima í gamla daga, á tíma kvennakúgunar, karlarnir fylgdust með erlendri tísku á meðan konurnar klæddust miðaldaklæðum, hinum eiginlegu þjóðbúningum áður en Siggi málari hannaði upphlut og skautbúning út í bláinn. Landið í norðri er alltaf í bakheilanum. Munaðurinn heima of sjálfsagður, stressið að drepa okkur, það tók mig marga daga að vinda ofan af spennunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.