Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Qupperneq 66
66 TMM 2016 · 2 Daisy Neijmann „Á landamærahafinu“ Hugleiðingar um sögur Svövu Jakobsdóttur Svava var meðal fyrstu íslenskra nútímahöfunda sem ég kynntist, fyrir langa löngu, á háskólaárum mínum erlendis. Þá hafði ég verið með Ísland á heilanum í þónokkur ár, og var farin að læra íslensku, en var ekki orðin nógu góð í henni til að geta lesið bókmenntaverk. Ég varð því að reiða mig á þýðingar, og nokkrar sögur Svövu höfðu verið þýddar yfir á ensku. Og það verður að segja eins og er: þær ollu mér vonbrigðum í fyrstu. Ég var ennþá með mjög glæsta og rómantíska mynd af Íslandi í huganum, og myndin sem birtist í þessum sögum hefði ekki getað verið frábrugðnari henni. En – ég gleymdi þessum sögum aldrei. Þær smeygðu sér inn í vitund mína. Þetta er meðal þess sem mér finnst vera svo merkilegt við verk Svövu. Þau hafa veruleg áhrif á mann, vekja spurningar, hugleiðingar – stundum óþægi- legar – neyða mann til að horfast í augu við ýmislegt, ásækja mann jafnvel. Og þetta er einmitt það sem mér finnst vera hlutverk listamanns. Sögurnar sem ég las fyrst voru hinar klassísku eldri sögur hennar: „Eld- hús eftir máli“ og „Saga handa börnum“. Hér birtist ekki hin stórkostlega og óspillta íslenska náttúra, þar sem búa sérvitrir bændur sem raula rímur og lesa fornsögurnar. Í „Eldhúsi eftir máli“ er að vísu landnámsmaður í aðal- hlutverki, og nafn hans, Ingólfur, vísar auðvitað strax til þess. En landnám hans er nútímalandnám, og felst í því að hanna og byggja hið fullkomna eld- hús, og ná með því frægð og frama eins og landnámsmennirnir til forna. Það sem mér finnst algjör snilld við þessa sögu er hvernig hún er sögð algjörlega út frá sjónarhorni karlsins, Ingólfs, og afhjúpar þannig stöðu kvenna í karla- heimi Íslandssögunnar, með sínum menningar- og þjóðernishugmyndum. Eldhúsið hefur jú lengi verið kennt við konur og kvennahlutverkið, hvort sem við lítum á það á jákvæðan eða neikvæðan hátt, lítum á eldhúsið sem hjarta heimilis og valdasvið kvenna – eða sem fangelsi kvenna. En hér, í þessu nútímalandnámi Ingólfs, er þetta rými, þetta svið, eldhúsið, tekið frá konunni af Ingólfi manninum hennar, og því breytt samkvæmt hugmyndum hans. Að lokum er eldhúsið því orðið hans afurð, heimur sem hann hefur skapað, hans veldi, sem konan hans þarf að laga sig að. Þegar kemur í ljós að hún á erfitt með það, skilur hann að hann verður að finna sér nýja konu. Í heimi landnámsmannsins er ekki pláss fyrir konuna, ekki einu sinni í eld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.