Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2016, Blaðsíða 106
J ó n K a r l H e l g a s o n 106 TMM 2016 · 2 en einn athyglisverður þáttur smásögunnar er sá að hinn nafnlausi sögu- maður nefnir að hann hafi sjálfur „alltaf verið mjög skotinn í“ eiginkonu Magnúsar vinar síns og á öðrum stað að sér þyki hún „undurfríð“.43 Og í lokaþætti smásögunnar lýsir hann því munúðarlega hvernig henni tekst að fá Magnús til að gleyma móður sinni: „Kysstu mig, –“ sagði hún, og brjóst þeirra mættust. Hún lét aftur augun og hallaði höfðinu aftur á við. Það vottaði fyrir brosi á andliti vinar míns. Svo tók hann Hönnu í fang sér. Eftir stuttan kossinn sagði frúin: „Ég vissi, að þú ert enginn asni, – – komum það er einhver að hringja. – –“44 Það má velta fyrir sér hvort sögumaður og Bubbi smásögunnar séu einn og sami maðurinn, rétt eins og Bubbi og sögumaður í Eftir örstuttan leik. Þó að ég hafi farið fremur fljótt yfir sögu ættu dæmin hér að framan að staðfesta að Elías Mar var ekki nýgræðingur á ritvellinum þegar hann sendi frá sér sína fyrstu skáldsögu fyrir réttum sjötíu árum. Ljóst er að mörg þeirra viðfangsefna sem hann glímdi við í óbirtum og birtum verkum á árabilinu 1939 til 1946 – svo sem áfengisnautn, Ástandið, kynhneigð, kynlíf og móður- missir – héldu áfram að sækja á hann á næstu árum og áratugum. Tilvísanir 1 Hjálmar Sveinsson. „Nýr penni í nýju lýðveldi.“ Lesbók Morgunblaðsins 28. október, 2006, s. 5–6. 2 Dagný Kristjánsdóttir. „Árin eftir seinna stríð.“ Íslensk bókmenntasaga IV. Ritstjóri Guð- mundur Andri Thorsson. Reykjavík: Mál og menning, 2006, s. 419–663. 3 Um vaxandi gengi Elíasar í bókmenntalífinu sjá: Jón Karl Helgason. „Maður dagsins, seint og um síðir.“ Hugrás, vefrit Hugvísindastofnunar, nóvember 2012 (http://hugras.is/2012/11/ madur-dagsins-seint-og-um-sidir/, síðast skoðað 21. apríl 2016). 4 Hjálmar hefur sent frá sér ritið Nýr penni í nýju lýðveldi: Elías Mar (Reykjavík: Omdúrman, 2007) og annast útgáfu á Mennt er máttur. Tilraunir með dramb og hroka (Reykjavík: Omdúr- man, 2011), en það eru endurminningar Þórðar Sigtryggssonar sem Elías skrásetti. Þorsteinn hefur m.a. sent frá sér ritið Þórðargleði: Þættir úr höfundasögu Elíasar Mar (Reykjavík: Sagna- smiðjan, 2011) og annast útgáfu á Elíasarbók. Sögur og ljóð Elías Mar (Reykjavík: Salka, 2011) og Elíasarmál. Sögur og greinar Elíasar Mar (Reykjavík: Sagnasmiðjan, 2014). 5 Jón Karl Helgason. „Deiligaldur Elíasar. Tilraun um frásagnarspegla og sjálfgetnar bók- menntir.“ Ritið 6/3 (2006), s. 101. 6 „I.O.G.T.“ Morgunblaðið 22. ágúst 1939, s. 8. Sjá enn fremur Þorsteinn Antonsson. Þórðargleði, s. 35. Sjálfur segir Elías í dagbókarfærslu að hann hafi fyrst komið fram opinberlega á jólatrés- skemmtun í lok árs 1938 en þá las hann upp sögu eftir Guðmund skólaskáld Guðmundsson. Sjá Þorsteinn Antonsson. Þórðargleði, s. 62. 7 Elías Mar. „Hamingjuóður ungrar Reykjavíkurstúlku.“ Blysið 2/1 (1940), s. 10. Mig langar til að þakka Hólmkeli Hreinssyni fyrir veitta aðstoð við að hafa uppi á þessu ljóði. 8 Jón Óskar. Fundnir snillingar. Reykjavík: Iðunn, 1969, s. 74. 9 Hjálmar Sveinsson, Nýr penni í nýju lýðveldi, s. 32. 10 Sjá Þorsteinn Antonsson. Þórðargleði, s. 36–40 og Hjálmar Sveinsson, Nýr penni í nýju lýðveldi, s. 23–24. 11 Elías Mar. „Miðnætursól.“ Elíasarmál, s. 15. 12 Elías Mar. „Drengurinn í Öskjuhlíð.“ Elíasarbók, s. 150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.