Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 25

Ófeigur - 15.08.1950, Qupperneq 25
ÖFEIGÚR 25 þjóðir okkar, en náðu ekki að brjótast hingað fyrir til- komu Engilsaxa. Islendingar höfðu í sambandi við her- setu hins framandi liðs öðlazt stjórnfrelsi, meir en þeir höfðu þekkt í 700 ár og áttu meiri auð í lausum aurum heldur en þjóðina hafði nokkurntíma dreymt um að hún gæti haft handa milli sem varanlega eign. X. Skynvilla íslendinga í styrjaldarmálum. Þegar Truman forseti bauð Islendingum hervernd 1945, kom miklum hluta þjóðarinnar tilboðið undar- lega fyrir sjónir. Hörmungar Tyrkjaránsins voru f jar- lægar og löngu hjá liðnar. I augum margra miðaldra Islendinga var stríð ekki óttalegt, heldur þvert á móti fagnaðarefni. Stríð Vilhjálms II. hafði verið gróðalind fjölmargra manna á íslandi og stríð Hitlers hafði, að frátöldum nokkrum mannslátum á sjó, verið ríkasta uppspretta jarðneskra gæða, sem menn á íslandi höfðu komizt í kynni við. Hvað var þá augljósara en að sú kynslóð, sem hafði öðlazt svo mörg tímanleg gæði í sambandi við stríð anarra þjóða, sæi enga ástæðu til að óttast nýtt stríð. Margir þesskonar menn sögðu í fullri alvöru, að stórveldin mættu gjarna hefja þriðju styrjöldina. Ef Rússar kæmu hingað í bili, þá yrði þess ekki langt að bíða, að Bandaríkjamenn hrektu þá burtu. Eftir það mundi byrja nýtt líf undir sólar- himni stríðsgróðans. Menn, sem stóðu á þessu þekk- ingar og siðferðisstigi hlutu að svara tilboði Trumans neitandi. Þeir þekktu ekkert glæsilegra en að vita al- heiminn í stríði, en mega sjálfir í friði raka saman stórfé og njóta þeirra gæða, sem má kaupa fyrir pen- inga, þó að öðrum þjóðumi blæði. Ég hygg að það sé nálega dæmalaust í annálum styrj- aldarfræða, að nokkur þjóð hafi notið jafn mikilla ytri hlunninda í sambandi við grimma styrjöld eins og Is- lendingar í síðasta stríði. En ef menn líta í kringum sig þá eru þessháttar ævintýri sjaldgæf og ekki líkleg til að endurtakast. I þýzk-franska stríðinu 1870—71 var þýzki herinn undir ágætri herstjórn, sem fór að öllum jafnaði eftir viðurkenndum herlögum. Samt urðu Frakkar að greiða í herkostnað á skömmum tíma svo miklu fjarhæð, að ef hún hefði verið greidd í gulli og gullið flutt á íslenzkum áburðarhestum, mundi slík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.