Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 49

Ófeigur - 15.08.1950, Blaðsíða 49
ÖFEIGUR 49 land hefði gefizt upp um leið og Frakkland, mundi meginþorri Islendinga nú búa við grimmilegan þræl- dóm nazistanna, eins og allar aðrar frjálsar þjóðir. Svo mikil gæfa getur íylgt drengilegu starfi þeirra manna, sem búa yfir mikilli mannheill og lífvænleg- um hugsjónum. Nú skal vikið að tveim leiðtogum í ríki bolsivika. Annar ræður yfir miklu landi, en hinn yfir athafna- sömum flokki í minnsta menningarríki veraldarinnar. Hér er átt við Jósep Stalin og Brynjólf Bjarnason. Enginn vafi er á landvarnakenningum þeirra. Stalin hefur stofnað mannflesta landher í heima. Hann ræður yfir fleiri kafbátum en aðrir þjóðhöfðingjar og mun einnig hafa öflugri flota herflugvéla heldur en nokk- urt annað stórveldi. I ofanálag hefur hann opinbera og leynda lögreglu svo öfluga, að enginn þegn í veldi hans er óhultur fyrir því eftirliti. Stjóm Sovétríkisins hefur fylgt frá upphafi valda sinna þeirri stefnu, að vígbúast sem mest, sennilega fyrst og fremst til að tryggja þjóðina gegn innrás, og í öðru lagi, eins og fyrr er að vikið, til að geta beygt allan heiminn undir veldi bolsivika. Stalin og stjórn hans er þess vegna fjarlæg þeim vestrænu alþýðuflokksleiðtogum, sem afvopnuðu þjóðir sínar svo að þær gátu engri inn- rás hrundið. Stefna hinna nafntoguðu afvopnunarmanna var að láta hverja þjóð búa að sínu og ætla óhlut- drægum dómstól að skera úr öllum deilumálum millí þjóðanna. Stalin og samstarfsmenn hans hafa aldrei litið á alþjóðadómstól nema með fullkominni lítilsvirð- ingu. Kommúnistar trúa á ofbeldið og þá skipulögðu orku, sem kemur fram í hernaði stórþjóða. Þegar kem- ur til íslands, á Stalin í Brynjólfi Bjarnasyni sinn trygg- asta samherja. En um landvarnarmálin er mikið djúp staðfest milli þessara manna. Þar sem Stalin þykist aldrei geta tryggt sínu landi nógu mikinn her til sókn- ar og varnar, þá villi hinn íslenzki undirmaður hans alls engan her, engar landvarnir og ekki einu sinni lögreglu til að gera ríkisvaldinu kleift að sinna hlut- verki sínu. Ef borgararnir tæpa á þörfum um aukna lögreglu, eins og tíðkast í öllum menningarlöndum, þá lætur formaður kommúistaflokksins rigna yfir slíka friðgæzlumenn ókurteisustu áfellisorðum málsins. Mis- munurinn á aðgerðum þessara tveggja byltingarforkólfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ófeigur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.