Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2003, Page 67
Landið sem HVERFUR tt Mál og menning Um víðerni Snæfells lýsir svæði á hálendinu sem fáir þekkja, en brátt mun stór hluti þess hverfa undir lón Kárahnjúkavirkjunar. Að því leyti er bókin minning um land sem var, stórbrotinn óður í máli og myndum um náttúru sem hefur verið fórnað. Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og ljósmyndari, er löngu þekktur fyrir frábærar bækur sínar um íslenska náttúru, meðal annars Hálendið í náttúru íslands. Þessi bók er unnin í samstarfi við þrjá valinkunna ljósmyndara, Friðþjóf Helgason, Jóhann ísberg og Ragnar Axelsson og er fyrsta bókin í ritröð sem ber heitið Öræfi íslands - tign og töfrar. ÖRÆFIISLANDS TIGN O G TÖFRAR „Ég fagna þessari nýju ritröð um Öræfi íslands - tign og töfra. Þessi fallega bók er um land, þjóð og tungu.“ - Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti íslands, þegar hún tók á móti fyrsta eintaki bókarinnar 5. júní 2003.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.