Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Síða 16
Einar Kárason börn að grenja um miðja nótt inni 1 einhverju fátækrahverfi orðið stór- kómískt ef maður segir frá því í þriðju persónu. En ef maður reynir að lýsa því með augum einhvers sem er sjálfur inni 1 brjálæðinu þá eru komnar allt aðrar aðstæður. Og ég hugsaði með mér að það sem ég ætti eftir að gera væri að horfa á þetta fólk í návígi - innan frá. Þannig hugs- aði ég Fyrirheitna landið. Þegar ég lít til baka þá held ég að veikasti hluti þessarar trílógíu sé Am- eríkuferðin, partar af henni koma efninu tiltölulega lítið við og eru bara með af því ég hafði upplifað þetta sjálfur. Hins vegar eru íslandskaflarnir í Fyrirheitna landinu meðal þess sem er best lukkað í þessu þriggja bóka verki. Þegar drengurinn sem segir frá býr í „Nýja kofanum“ hjá ömmu sinni og Baddi frændi sem er miðaldra fyllibytta er alltaf að koma þarna inn á öllum tímum sólarhrings og endar með því að ffændinn reynir að eitra fyrir honum. Þegar ég þarf að lesa upp úr þessum bókum þá eru það þessir kaflar sem ég næ langbestu sambandi við og fæ bestu viðbrögðin við - enda eru þetta þeir partar sem kveiktu í upphafi áhuga minn á söguefninu." Leikgerðin gaf stjörnustatus Árið 1987 birtirðu fyrst smásöguna „Opus Magnum“ um handritið að sög- unni um Vigni erkiengil og nöturleg afdrif þess. Einn strengur þeirrar sögu er spurningin um hver „eigi“ sögu og sýnir hvaðþú hefur verið lengi að velta fyrir þér höfundarréttinum að sögum. „Já ætli það tengist ekki Djöflaeyjarefninu? Fg heyrði fyrir löngu sam- tal um þá skelfingu sem gat komið fyrir menn áður en tölvurnar komu til þegar þeir voru að týna handritum. Þá sagði einhver: „Hafíð þið ekki heyrt söguna um Steinar Sigurjónsson? Hann missti einhvern tíma hand- rit í höfnina sem hann skrifaði um einhvern róna, og hann lét kafa eftir því og þeir komu upp með líkið af rónanum!“ Það var kveikjan að sög- unni um Vigni erkiengil. En sjálfsagt eru líka hugsanatengsl í sögunni við það sem ég hafði verið að fást við - þó að enginn ágreiningur væri kom- inn upp milli okkar Agga á þeim tíma.“ Hvencer kom sá ágreiningur upp? „Vinskapur okkar stóð djúpum rótum og bar engan skugga á hann þó að ýmsum sem stóðu okkur nærri fyndist við alveg yfirgengilegir! Það var álag að hafa okkur saman með þennan prívat heim okkar.“ Og þessar raddir! „Já, við þóttum voða háværir. Skytturnar voru frumsýndar 1 febrúar 1987 og um svipað leyti var leikritið Djöflaeyjan frumsýnt á vegum Feikfélags Reykjavíkur vestur í 14 TMM 2004 • 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.