Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 20
Einar Kárason að staðreyndum eða nærtækum upplýsingum. Vinnubrögðin eins og á einhverri apaplánetu. Við fluttum aftur inn í íbúðina okkar og tæmdum geymslurnar, og eftir nokkra leit fann ég spólurnar. Eftir samráð við mína traustustu ráð- gjafa, einkum Halldór Guðmundsson sem er bæði vinur minn og var út- gefandi minn þá, ákvað ég að afhenda Þjóðarbókhlöðunni gögnin með eins lágum prófíl og hægt væri. Til að þau væru nógu aðgengileg öllum fékk ég duglegt lið með mér til að skrifa allt upp af böndunum. Það urðu um 160 blaðsíður af samtölum með öllum upphrópununum og vitleys- unni eins og vel sást í umfjöllun á menningarsíðu DV 5. apríl 2001. Þar með lauk málinu. Það reyndist ekki vera neinn bókartexti á þessum böndum og ekkert í líkingu við það sem ég hafði gefið út, og nú þykist enginn kannast við að hafa látið sér detta í hug að svo væri. Fjölmiðla- mennirnir sem voru svo uppteknir af Þórarni og fannst hann hafa svo merkar fréttir að færa hafa aldrei sýnt úrslitum málsins neinn áhuga. Orðrómurinn hafði kitlað þá, en eftir að staðreyndir málsins komu á borðið hvarf áhuginn. Þetta er fáránleg saga. En ef maður lifir af svona slag og stendur eftir óbugaður þá stendur maður auðvitað betur að vígi en ef maður hefði ekki lent í honum. „I’m still standing!“ segir í góðu dægurlagi, og það er hin sanna sigurtilfmning. Að mörgu leyti var gott að fá málið upp á yfir- borðið og þar með tilefni til að skila þessum gögnum þangað sem allir geta komist í þau - því það eru engin takmörk á því hverjir mega lesa þetta eða hlusta á böndin. Bara veskú! Ég held að Aggi hafi farið enn verr en ég út úr þessu máli. Og ég hef aldrei verið í neinum hefndarhug gagnvart honum út af þessu. Hins vegar eru ýmsir fjölmiðlaskúnkar og skítablaðamenn sem ég mun aldrei telja vera annað en nákvæmlega það eftir þessa reynslu, og svo var furðu- legt að vita ýmsa menn sem maður hafði aldrei talið sér óvinveitta ganga um á meðan á þessu stóð og segja við hvern sem heyra vildi: Báðir hafa eflaust ýmislegt til síns máls. Sjaldan veldur einn þá tveir deila!“ Erfitt að vera með bók þegar á slíku gengur Næsta skáldsaga á undan Stormi var hin óvænta „sturlungasaga“ Óvina- fagnaður (2001). Ég hef á tilfinningunni að hún hafi verið svo vanmetin að jaðri við ómat. En núna þegar þú rifiar upp atburðarásina næstu ár á undan þá verður kannski skiljanlegra hvað hún vakti litla eftirtekt- miðað við hvað þetta erfantagóð bók. Skylt erþó að takafram að hún var tilnefnd til DV verðlaunanna í bókmenntum. 18 TMM 2004 • 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.