Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 60
Berglind Gunnarsdóttir tæmir gímöld mánajúgurs og sprautar túnglskinsmjólk á bæ og tún og tinda og fjörð hvað er ástin stelpan mín æ elsku kuntan mín á kvöldin. í þessu ljóði hefur Dagur sveit og náttúru í goðsögulegar hæðir í mögn- uðu myndmáli. Hann dregur jafnframt ástina í efa, það er að segja, hina innilegu, viðkvæmnislegu hlið hennar, lýsir jafnvel frati á hana öðruvísi en sem náttúrukraft. Hann takmarkar hana við kynlífið. Hann smækkar hana viljandi, kannski í trássi við borgaralega ímynd og hollíwúdd-sæt- mullu tímans sem gefur væmna og logna mynd af ástinni. Sérkennilegt fyrir þetta ljóð og áhrif þess er mótsögnin á milli fegr- aðrar, goðsögulegrar sveitar og hins klúra ávarps til stelpunnar sem þó er á einhvern hátt eins og gæluorð í meðförum hans; myndin er í senn upp- hafin og rustaleg. En ávarpsorðin eru of hlaðin, þau bera Ijóðið ofurliði. Enda viðhorf Dags til ástarinnar á sinn hátt of takmarkað og óraunhæft. En hann lýsir samt vanmætti sínum gagnvart konunni þegar hann horfir á Möggu gefa syni þeirra brjóst, vanmætti sem ristir dýpra en hann kærir sig um að viðurkenna. Sonur minn fimmnáttagamall yglir sig og glefsar útí loftið í draumi um geirvörtu og brjóst. Sjálfur er ég ekki kominn mikið leingra eftir þrjátíu ára basl við að skilja heiminn og lífið, og innst innstinnstinnstinnstinni er ég sammála strákskömminni um að alheimurinn sé í eðli sínu ein aftakastór úngamamma formóðir formæðra formóður með alla kviði og kviðlínga í sínum kviði og sjálfan mig ýmist við brjóstið eða inni. Kannski er geirvörtuplantekran mín víðfeðmari og fjölskrúðugri en garðholan stráksins er alger og yfirþyrmandi. * * * Náttúru karlmannsins gerir Dagur svikalaust skil í ljóðagerð sinni; hann er það skáld sem áreiðanlega hefur þjónað Erosi dyggilegast hér á landi. 58 TMM 2004 • 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.