Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Qupperneq 81
Störa bollan ing hvort áhugi Davíðs Oddssonar á því að setja löggjöf um eignarhald á fjölmiðlum - og hringamyndun í atvinnulífmu almennt - eigi ekki rót sína að rekja til þessarar uppákomu. I Hreinn Loftsson hæstaréttarlögmaður var um skeið einn nánasti sam- starfsmaður Davíðs, fyrsti aðstoðarmaður hans og formaður einkavæð- ingarnefndar frá upphafi. Hreinn var því úr innsta kjarna Davíðs Odds- sonar, maður sem hann þekkti og treysti. Einnig má segja um Hrein að hann þekki Davíð vel, bæði persónuleika hans og aðferðir sem hann beitir í stjórnmálum. Eftir þingræðu Davíðs 22. janúar óskaði Hreinn eftir fundi með Davíð til að ræða ásakanir hans og - hér er Davíð ekki sammála Hreini - til að segja af sér formennsku í einkavæðingarnefnd. Lundúnafundurinn komst í hámæli með ítarlegri frétt í Fréttablaðinu 1. mars 2003, þar sem vitnað var í fundargerðir stjórnar Baugs og tölvu- póst Hreins til yfirmanna fyrirtækisins, en eftir fundinn í London óttaðist Hreinn mjög aðför stjórnvalda - lögreglu, skattayfirvalda, samkeppnisyf- irvalda - að fyrirtækinu. Sérstaklega eldfimur var sá hluti fréttarinnar að Davíð hefði nefnt fyrirtækið Nordica og forráðamann þess Jón Gerald - eða „Gerhard“ eins og Davíð á að hafa kallað hann - Sullenberger, en kæra af hans hálfu leiddi til þess að lögreglan gerði húsrannsókn hjá Baugi í ágúst 2002. Davíð hafði fullyrt, í tengslum við Borgarnesræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, að hann hefði aldrei heyrt á Jón Gerald minnst fyrr en við húsrannsóknina hjá Baugi (sbr. Fréttablaðið 1. mars 2003). Hér er efni í pólitískan reyfara. Tveir gamlir vinir og samstarfsmenn deila um sannleikann og sjálfur forsætisráðherrann leggur allan sinn pólitíska trúverðugleika að veði og biður þjóðina að trúa sér. Davíð gekk raunar enn lengra og vóg alvarlega að heiðri Hreins. Þannig sagði hann í viðtali við DV 4. mars: „Hann er náttúrlega stjórnarformaður í krafti at- kvæða þeirra [Baugsfeðga].... Og hann hefur náttúrlega farið í alls konar viðskiptaævintýri með þessum mönnum, eins og menn þekkja. Ég tel - fyrst hann bindur trúnað sinn við þá með þessum hætti, sem þeir launa nú ekki endilega - að þá geti ekki verið önnur skýring á því en að hann sé illilega háður þeim.“ Raunar er erfitt að skilja hvernig Hreinn Loftsson getur starfað sem lögmaður eftir ásakanir af þessu tagi, enda er hann beint og óbeint sak- aður um aðild að samsæri um að múta forsætisráðherra landsins. Aðild hans að samsærinu er skýrð með því að hann sé „háður“ höfuðpaur- unum og gefið í skyn að hann sé leiksoppur þeirra og handbendi. í TMM 2004 • 2 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.