Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 90
Dagný Kristjánsdóttir Mea culpa, mea maxima culpa ... Þrjár ævisögur CONFITEOR. Deo omnipotenti, beatae Mariae semper Virgini, beato Michaeli Archangelo, beato Ioanni Baptistae, santis Apostolis Petro et Paulo, et omnibus Sanctis, quia peccavi nimis cogitatione, verbo et opere: mea culpa, mea culpa, mea maxima culpa. ÉG JÁTA íyrir Guði almáttugum, heilagri Maríu, ætíð mey, sælum Mikjáli erki- engli, sælum Jóhannesi skírara, sælum postulum Pétri og Páli og öllum dýrlingum að ég hef syndgað mjög í hugsunum, orðum og gjörðum: mín sök, mín sök, mín mikla sök. íslendingar hafa alltaf verið forvitnir hver um annars hagi. Þetta er stað- hæfing sem þarfnast ekki rökstuðnings. ísland hefur sömuleiðis alltaf haft sérstöðu í vanabindandi lestri minningagreina og því að hér hafa alls ófrægir menn þóst eiga erindi við alþjóð með sögu sinni sem þeir hafa ýmist skrifað sjálfir eða fengið vin sinn til að skrá. Þó eru forlögin trúlega hætt að taka slíkar bækur til útgáfu, nú verður sá sem segir sögu sína helst að vera þekktur fýrir og helst úr Séð og heyrt. Sé hann það hungrar og þyrstir fólk í að sjá og heyra meira um hann. Þetta gildir ekki bara um ís- land heldur allan hinn vestræna heim og sýnist sitt hverjum um þessa þróun. Sænski fræðimaðurinn Horace Engdahl, sem jafnframt er ritari sænsku Akademíunnar og hefur þannig afburða yfirsýn yfir heimsbók- menntirnar, segir að ævisagan sé íhaldssöm, jafnvel afturhaldssöm bók- menntagrein. Almenningi sé þar boðið upp á gamaldags sagnalist með söguþræði sem spunninn sé áfram í réttri tímaröð. Hún byggi á gömlum og þekktum frásagnarmynstrum eða goðsögum og skipi persónum og boðskap til öndvegis. Ævisagan sé „afturganga skáldsagnahefðar viktor- íutímabilsins“. Að auki dragi hún alltaf upp fegraðar mannlýsingar, stækki og ýki það sértæka og einstaklingsbundna og þar sé að finna síð- ustu leyfar gamaldags upphafinna snillingshugmynda enda eigi ævisagan rætur að rekja til dýrlingasagna og í þeim sé upphaf hennar.1 Breski fræðimaðurinn Johnny Gratton2 og sænski fræðimaðurinn Lis- 88 TMM 2004 • 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.