Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Side 124
Leiklist kista, eða kannski sýningarvél þar sem senur og fólk eru færðar inn og út eins og á slidesmyndasýningu. Þegar við bætist frábær lýsing getur þessi galdrakassi orðið að nánast hverju sem er, sem er auðvitað bráðnauðsynleg forsenda sýningar sem spannar jafnbreitt svið atburða og staða og þessi gerir. Önnur nauðsynleg forsenda er sterkur leikhópur til að túlka það fjölbreytta persónugallerí sem Ragnheiður Birna á samskipti við um sína löngu ævi, og Baltasar laðar fram hjá leikurum sínum svo vandaðan ensemble-leik að þegar hópurinn kom fram á svið í uppklappi varð ég steinhissa á að sjá að þar voru ekki nema tólf manns! Leikurunum tekst meira að segja að forðast ofhleðslu og ýkjustíl að nánast öllu leyti og draga skopmyndir sínar upp fínlegum og vönd- uðum dráttum, allir sem einn. Það er helst að klæðskiptingurinn, bróðir Röggu Birnu, verði full afkáralegur, enda fremur undarleg persóna af hendi höfundar! Mest mæðir auðvitað á Þórunni Clausen í hlutverki óskabarnsins sem aldrei lætur deigan síga. Þórunn leikur Ragnheiði prýðisvel, gerir óþolandi einfeldn- ingshátt hennar skiljanlegan og samkvæman sjálfum sér og sýnir skemmtilega hroka ungu stúlkunnar sem er sagt löngu áður en það er tímabært að það verði eitthvað merkilegt úr henni. Ólafía Hrönn Jónsdóttir á erfiðara með að halda þessari barnslegu sannfæringu til streitu sem Ragnheiður Birna á miðjum aldri enda glímir hún þar við persónu sem áhorfandinn á í talsverðum erfiðleikum með að trúa almennilega að sé ekki enn farin að fatta hvað þetta var allt glatað. Megingallinn á skáldsögunni Þetta er allt að koma skilar sér ómengaður inn í sviðsverkið - persónur bókarinnar taka engum breytingum, þróast ekki heldur vaða áfram sömu ranghugmyndaþokuna allt til enda og verða af þeim sökum dálítið flatar og ótrúverðugar þegar á líður og búið er að segja bestu brandarana, suma einum of oft. Þær eru einsleitar fígúrur fremur en fólk af holdi og blóði, þær læra ekki af mistökum sínum. Sem kann að vera lokaniðurstaða höfundar- ins um innsta eðli íslensku þjóðarinnar, en verður á leiksviði dálítið eins og full- langt áramótaskaup. Svo er bara spurningin hvort næsta leikár verði ár íslenskra kvenna í leikhús- unum? 122 TMM 2004 ■ 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.