Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.05.2004, Blaðsíða 130
Myndlist mín.;, Það heldur áfram 1983, 8 mín. og Concert, 1984, 4:36 mín. Sjötta verkið Af tímans rás gerði Ásta sumarið eftir að hún lauk námi. 15 Sjötta verkið sem minnst var á áðan, Aftímans rás er frá árinu 1986, en hin tvö, Kyrralíf og Snúningar og myndir voru framleidd af Þór Elís Pálssyni fyrir Sjón- varpið árið 1992. 16 Tveir aðrir íslendingar sem voru við nám við Jan van Eyck á undan og eftir Ástu, Þór Elís Pálsson og Finnbogi Pétursson, gerðu einnig vídeóverk á námsárum sínum við skólann. Finnbogi sneri sér síðan alfarið að hljóðlist, en Þór Elís hefur starfað hjá Sjónvarpinu jafnframt því að gera heimildarmyndir. 17 http://www.listasafn.is/safiiid/syningar/syningar_2002/huglaeg_tjaning_fmnur.htm 18 Aðeins þrír listfræðingar hafa gegnt starfi safnstjóra Listasafns íslands ffá 1950, Selma Jónsdóttir, Bera Nordal og Ólafur Kvaran. 19 Tvö af sex verkum Magnúsar eru íslenskar útgáfur af sama verki á ensku. Verkin eru Kúplingsdiskur, 1999, Augntal, 1993, Eye Talk, 1990, Talk Preceeding Eye talk, 1990, Eye Talk II, 1998 og Clutch Disk, 2000. 20 Borealis 6 var unnin í samvinnu Listasafns Islands og NIFCA. Höfundar efnis Berglind Gunnarsdóttir, f. 1953, bókavörður og rithöfundur. Birgir Hermannsson, f. 1963, doktorsnemi í stjórnmálafræði við Stokkhólmsháskóla. Böðvar Guðmundsson, f. 1939, rithöfundur. Sagan í heftinu er hluti af safni sagna sem hann er að vinna að og eru byggðar á bernsku hans. Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949. Prófessor í íslenskum bókmenntum við H.I. Gerður Kristný, f. 1970, rithöfundur og ritstjóri. I haust er von á sjöundu og áttundu bók hennar, skáldsögunni Heima hjá Guði og barnabókinni Algjör grís. Halla Sverrisdóttir, f. 1970, bókmenntaffæðingur og þýðandi. Hannes Pétursson, f. 1931, skáld. Haukur Ingvarsson, f. 1979, meistaranemi í íslenskum bókmenntum. Ljóðið er úr bók sem kemur út með haustinu hjá Máli og menningu og heitir Niðurfall. Hólmfríður Garðarsdóttir, f. 1957, doktor frá Texasháskóla í bókmenntum Rómönsku Ameríku og lektor í spænsku við Háskóla íslands. Katrín Jakobsdóttir, f. 1976, meistaranemi í íslenskum bókmenntum og helsti sérfræðingur hér á landi í glæpasögum. Kristján Árnason, f. 1934, skáld, þýðandi og dósent í bókmenntafræði við H.í. Margrét Elísabet Ólafsdóttir, f. 1965, D.E.A. í fagurffæði og listvísindum ífá Panthéon-Sorbonne-háskólanum í París og vinnur nú að doktorsritgerð við sama skóla. Margrét Tryggvadóttir, f. 1972, bókmenntafræðingur og myndritstjóri. Páll Biering, f. 1951, geðhjúkrunarfræðingur. Ljóðabók: Tímabundin orð (2001). Sigurbjörg Þrastardóttir, f. 1973, rithöfundur og blaðamaður. Hún hlaut Bók- menntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir Sólar sögu 2002 en nýjasta verk hennar er leikritið Þrjár Maríur (2004). Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir, f. 1971. Bókmenntafræðingur, blaðamaður og höfundur bókarinnar um Ruth Reginalds. 128 TMM 2004 • 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.