Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 33
Líf að þessu loknu bein í kring, enda er það almæli þar nyrðra, að á þessu svæði hafi aldrei verið grafið í garðinum. Eins er það að höfuðskelin á miðmanninum lá sem svaraði því við hliðina á honum, en beinin í fætinum lágu í náttúr- legum stellingum og því illskiljanlegt hvernig hún væri þangað komið [svo], nema hún hefði legið þar frá upphafi. En sem sagt er ekkert hægt að segja af eða á fyrri en rannsókninni er alveg lokið.“5 Ekki er að undra að blaðamaðurinn hafi sýnt þessum uppgrefti Guðbrands áhuga. Lík- amsleifar látinna einstaklinga hafa löngum haft þýðingu fyrir þá sem eft- ir lifa. Þegar flett er ritum um merkustu fornleifauppgötvanir sögunnar leika látnir þar stórt hlutverk enda er þróun mannskepnunnar kortlögð með hliðsjón af höfuðkúpum og beinum frummanna og daglegt líf og átrúnaður horfinna menningarþjóða metin með hliðsjón af því hvern- ig þær bjuggu um þá dauðu. Af sömu ástæðum minna minjasöfn víða um veröld á opin grafhýsi. 1 einu þeirra nýtur kímileitur maðurinn frá Tollund athyglinnar með lukt augun og snöru um hálsinn; leðuráferð húðarinnar stafar af áralangri dvöl í danskri mýri. í öðru safni liggur austurríski ísmaðurinn með óp Munchs á vörunum eftir að hafa geymst djúpfrystur undir jökli í þúsundir ára.6 Þegar Sebald fór að spyrjast fyr- ir um minjasafn Norfolk & Norwich-sjúkrahússins og höfuðkúpuna af Thomas Browne varð hann þess áskynja að menn litu hann hornauga og enginn af stjórnendum sjúkrahússins vildi kannast við að þar hefði ver- ið starfrækt slíkt safn. Hann rifjar því upp að ekki er um einsdæmi að ræða; á árdögum opinberrar heilbrigðisþjónustu var algengt að spítalar söfnuðu saman ýmsu sem til féll, svo sem fóstrum, fyrirburum, líffær- um eða afbrigðilegum útlimum, og geymdu í formalíni. Megintilgangur- inn var læknisfræðilegur en það kom oftar en ekki fyrir að almenningi væri leyft að skoða dýrðina.7 Sebald minnir líka á að við krufningu Aris Kindt var hópur áhorfenda viðstaddur; gott ef áðurnefndur Thomas Browne og heimspekingurinn Réne Descartes voru ekki meðal gesta. 2 Fáum klukkustundum eftir samtalið við ungu flughræddu konuna heimsótti ég hið þekkta safn British Museum í London. Þar inni eru varðveittar um eitt hundrað egypskar múmíur og nýlega hefur einni þeirra, hofprestinum Nesperennub, verið rennt í gegnum sneiðmynda- tæki. Teknar voru mörg hundruð myndir og þeim raðað þannig saman með stafrænni tækni að áhorfendur sjá ekki aðeins hvað leynist undir myndskreyttu yfirborðinu heldur er þeim boðið í ferðalag um myrka innviði smyrlingsins. „Hann er mestur necrophil (líkvinur) allra íslend- TMM 2005 • 3 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.