Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Side 35
Líf að þessu loknu að þarna hafi fundist leifar Jóns biskups, síra Björns og Ara lögmanns, - guð þeirra sálir náði.“10 Þessi kristilegu blessunarorð, sem mynda nið- urlagið í grein Guðbrands, vekja upp margvíslegar hugrenningar varð- andi bein Jóns og sona hans, meðal annars um skyldleika þeirra við helga dóma. Líkt og ég vík að í bók minni um bein Jónasar Hallgríms- sonar er um að ræða kristna trúarhefð sem rakin hefur verið aftur til annarrar aldar og tengist dýrkun á dýrlingum og meðferð á jarðneskum leifum þeirra. Framan af voru slíkar leifar látnar liggja óhreyfðar í upp- runalegri gröf sinni og byggðar yfir þær kapellur en síðar fóru menn að grafa upp dýrlingabein, flytja í kirkjur og búa um þau í veglegum skrín- um. Helgir dómar höfðu margvíslegt gildi fyrir hinn trúaða; þeir sönn- uðu ekki aðeins tilvist dýrlingsins heldur beindu menn til þeirra bænum og höfðu trú á lækningamætti þeirra og verndarkrafti. Þá skapaðist snemma sú venja að skrifaðar væru sögur af upptöku dýrlingabeina og áhrifamætti þeirra. Þegar Guðbrandur Jónsson samdi ævisögu Jóns Arasonar, í tilefni af 400 ára ártíð hans 1950, benti hann á að íslendingar sáu biskup og syni hans snemma í helgu ljósi. í samtímaheimild er lýsing á ferðinni með lík þeirra frá Skálholti til Hóla 1551 og frá því greint að nokkrar manneskjur sem áður voru sjónlitlar hafi fengið bata við að snerta líkkisturnar á leiðinni; „því kepptist margur til að komast sem næst þeim, því þeim þótti verða linun á sinni veiki, og héldu þá feðga sannheilaga menn og Guðs píslarvotta'.11 Sjálfur vill Guðbrandur ekkert fullyrða um sannleiksgildi slíkra lýsinga en hann rengir þær ekki og tekur óhikað undir þá útbreiddu skoðun að dauði þeirra feðga hafi verið píslarvætti „fyrir trú og þjóðfrelsi".12 Svo virðist sem sumir framá- menn kaþólska safnaðarins hér á landi hafi verið sama sinnis. Gunnar F. Guðmundsson vitnar í nýlegri grein til bréfa úr skjalasafni kaþólsku kirkjunnar þar sem fram kemur að séra Meulenberg, síðar biskup, hafi strax árið 1918 fengið fregnir af uppgrefti Guðbrands á Hólum og þótt mikið til um. „Trúlega hefur það verið af hvötum Guðbrands,“ segir Gunnar, „sem Meulenberg ritaði stjórnarráði íslands bréf og fór fram á það að beinin yrðu afhent kaþólsku kirkjunni til varðveislu. Hann hét því að geyma þau á tryggum stað - og ef satt reyndist um uppruna þeirra - búa þeim viðeigandi stað í guðshúsi kaþólskra."13 Ætla má að hinn kaþólski prestur hafi viljað leggja beinin í veglegt skrín í Krists- kirkju, líkt og um helga dóma væri að ræða. Fleiri staðir komu þó til greina. Mér hefur virst að með upptöku á beinum stjórnmálaskörunga, hugsuða og listamanna og jarðsetningu þeirra í sérstökum þjóðargraf- reitum eða grafhýsum hafi evrópskir stjórnmálamenn verið að laga trú- arhefð kaþólsku kirkjunnar að kröfum þjóðríkisins. Þekktustu grafreit- TMM 2005 • 3 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.