Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 49
Einum bent en öðrum kennt umr Sjónarmið Gunnars held ég að teljast megi nokkuð dæmigert fyrir vinstri menn á svokölluðum kaldastríðsárum: Hver setning í boðskap Þórbergs er sprottin af rót, sem stendur í jarðvegi þeirra erfða, sem hafa verið líftaugar íslenskrar menningar, á hverju sem hefur gengið í þúsund ár. (Gunnar Benediktsson 1961: 319) Hafa ber í huga að þetta er niðurstaða Gunnars um allt ritgerðasafnið en hann segir líka í sama dómi: Snilldin í framsetningu Þórbergs er svo náið slungin öðrum þáttum í persónu- leika hans, að henni verða ekki gerð skil einni út af fyrir sig, heldur þarf þar víðar að skyggnast. (Sama, 314) I Stílfræði Þorleifs Haukssonar og Þóris Óskarssonar árið 1994 verður ekki vart nokkurrar gagnrýni á stílgreiningu Þórbergs. Greinar hans um stílfræði eru þvert á móti taldar til grundvallarrita en þar segir um ritdóma hans „í verum“ og „Einum kennt - öðrum bent“: Þessir ritdómar eru einhverjar athyglisverðustu ritgerðir um stíl sem prentaðar hafa verið á íslensku og geyma skarpar stílgreiningar á þeim verkum sem fjallað er um. (Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson 1994: 634) Árið 2000 kom svo út safn ritgerða eftir Sigfús Daðason (Ritgerðir og pistlar) og þar á meðal nokkrar ritgerðir um Þórberg. Sigfús telur að Þórbergur hafi fengið: „ ... náðargáfu stílsins í vöggugjöf“ (bls. 143). Sig- fús nefnir einnig í einni af greinum sínum að ritkornið „Einum kennt - öðrum bent“ sé nú orðið mjög frægt.2 Skilyrðislaus aðdáun á stílgreiningum Þórbergs Þórðarsonar virðist enn tíðkast ef marka má nýlega Lesbókargrein eftir Guðmund Andra Thorsson þar sem talað er um að hagnýti og skynsemi sé leiðarljós Þór- bergs og rökvísi mælikvarði hans. Greinarhöfundur telur sig jafnframt finna hjá honum það víðfeðma frelsi andans sem geri hann að meistara íslensku ritgerðarinnar (Guðmundur Andri Thorsson 2004: 7). Þórberg- ur fékk snemma viðurnefnið „meistari“ út á stílsnilld sína og enn í dag er talað um meistara Þórberg.3 Ég held það sé ekki ofmælt að viðhorf hans til ritlistar standi nokkuð föstum fótum í vitund íslenskukennara og annarra bókmenntamanna og að það tíðkist að líta á hann sem fyrir- mynd og kennara þegar fjalla skal um vandað mál og góðan stíl. Sú staða byggist að miklu leyti á „Einum kennt - öðrum bent“. TMM 2005 • 3 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.