Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Blaðsíða 51
Einum bent en öðrum kennt umr selskinnskufli en gat farið úr honum og tekið upp hirðsiði og höfðingj- ar glúpnuðu er þeir sáu hve fagra rithönd hann skrifaði. Hallvarður á Horni var að sjálfsögðu skáldmæltur (33-34). Efni Hornstrendingabókar verður stundum svolítið skringilegt þegar reynt er að setja hetjubrag á venjulegt fólk eða segja harmræna og jafnvel dulræna sögu af hversdagslegum atvikum en það er ekki til umræðu hér. Ekkert í málfari þessarar bókar réttlætir eða útskýrir það hversu harkalega Þórbergur brást við henni. Þessu hefur Þórbergur gert sér grein fyrir því meðan hann lætur ganga leppinn og þvöguna í grein sinni lætur hann þess jafnframt getið öðru hverju að Hornstrendinga- bók beri af öðrum héraðslýsingum. Hún verður Þórbergi engu að síður tilefni til þess að lesa þjóð sinni pistilinn og segja henni hvernig eigi að skrifa, eða öllu heldur að hugsa. Grein Þórbergs í ritgerðum Þórbergs frá 1971 er „Einum kennt - öðrum bent“ 45 bls. að lengd. Fyrst er tveggja blaðsíðna yfirlit sem fjallar um byggingu Horn- strendingabókar og tilgang höfundar hennar. Þórbergur beitir úrdrætti, jafnvel háði þegar hann talar um hvað Hornstrendingabók eigi „sam- merkt með öðrum sýslupistlum“; og að hún sé engin heildarsaga heldur aðeins „sundurlausir þættir“ og fyrir höfundi hafi varla vakað annað en að bregða upp nokkrum myndum (bls. 200). Þórbergur kynnir síðan til sögunnar stílhugtök sem hann hefur sam- ið, skilgreinir þau og útskýrir með dæmum úr Hornstrendingabók. Þetta eru hugtökin skalli, uppskafning, lágkúra og ruglandi. Hvert þessara hugtaka fær sinn kafla í grein Þórbergs. Sérstakur kafli fjallar þar að auki um það þegar lágkúra og uppskafning fléttast saman. Um höfundinn er fjallað í enn einum kafla sem heitir „Höfundurinn“ en þar er ekki að finna neinar áreiðanlegar upplýsingar um Þórleif Bjarnason. Þórbergur dregur ýmsar ályktanir um hann af lestri Hornstrendinga- bókar og fjallar jafnframt nokkuð um höfundarhlutverkið og höfunda almennt. Einn kafli greinarinnar heitir „Skyggnið eggin“ og þar er fjallað um vandvirkni og viðhorf til nýjunga. Sérstakur kafli í greininni heitir „Rætur lágkúrunnar". Þær eru sagðar vera í hugarfarinu og rit- gerðinni lýkur síðan á kaflanum „Illkynjað mein“. Þar er rakið hvernig ruglandin sprettur af ýmiss konar fáfræði og ritgerðinni lýkur á þeirri ályktun að rithátturinn sé ekkert annað en maðurinn sjálfur. Af því má draga þá ályktun að göfugur og þroskaður andi skili sér í fögrum texta. TMM 2005 • 3 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.