Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Síða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2005, Síða 60
Kristján Jóhann Jónsson Helgafell. 1944. tímarit. Magnús Ásgeirsson og Tómas Guðmundsson ritstjórar. Bókaútgáfan Helgafell, Reykjavík. Islensk orðabók. 2002. Mörður Árnason ritstjóri. Edda, Reykjavík. Kjartan G. Ottósson. 1990. íslensk málhreinsun, Sögulegtyfirlit. Rit Islenskrar mál- nefndar 6. Islensk málnefnd, Reykjavik. Pétur Gunnarsson. 1999. Aldarför. Bjartur, Reykjavík. Sigfús Daðason. 2000. Sigfús Daðason, Ritgerðir og pistlar. Ritstjóri: Þorsteinn Þor- steinsson. Forlagið, Reykjavík. Þorleifur Hauksson (ritstjóri), Þórir Óskarsson. 1994. íslensk stílfræði. Háskóli íslands - Mál og menning, Reykjavík. Þórbergur Þórðarson. 1971. Einum kennt - öðrum bent, Tuttugu ritgerðir og bréf 1925-1970. Mál og menning, Reykjavík. Þórleifur Bjarnason. 1943. Hornstrendingabók. Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. 1 „Einum kennt - öðrum bent“ var endurprentuð í Ritgerðum 1924-1959 og aftur í samnefndu ritgerðasafni 1971. Einum kennt - öðrum bent, Tuttugu ritgerðir og bréf 1925-1970. Hér er stuðst við útgáfuna frá 1971 en grein Þórbergs var einnig gefin út 1983, 1986, 1991 og 2001. 2 Sigfús Daðason 2000: 171; Greinin heitir: „Þórbergur Þórðarson“ ogbirtist fyrst í Andvara 1981, sbr. Sigfús Daðason 2000: 368. 3 Orðið „meistari“ þýðir m.a. kennari, lærdómsmaður, yfirmaður eða afburða- maður í einhverri grein (Islensk orðsifjabók). 4 „Forskriftarstílfræði er sú grein stílfræði sem gefur fyrirmæli um hvernig skrifa skuli og getur að því leyti talist arftaki fornrar mælskufræði. Þessi grein stílfræði er yfirleitt stunduð í skólakennslu og er þar að öllum jafnaði íhaldssöm; þar er eldri kynslóðin að kenna hinni yngri rétt málfar og viðeigandi framsetningu. Þannig geta mörkin verið óglögg milli hennar og „forskriftarmálfræði“ þar sem málvillur og stílbrot eru lögð að jöfnu, rétt eins og í mælskufræðinni (Þorleifur Hauksson 1994: 66). 5 Raunsæismenn kynnu að efast um að úr því verði alltaf skorið og efast jafnvel líka um þessa myndnotkun meistarans vegna þess að vatnaniður heyrist sjaldan yfir fjöll. 6 Þetta myndmál geldur þess að vísu að nú til dags þykir sumum fínt að vera með skalla. Ég gæti nefnt fræga fótboltagarpa sem dæmi en læt það hjá líða. Þeim verður ef til vill vaxið hár aftur þegar greinin birtist. 7 Þórbergur segir m.a. að þeir sem hlægi að nákvæmni sýni hugsunarhátt „ ... sem er orsök í allri þeirri frumstæðu ónákvæmni, léttúð og subbuskap í vinnubrögð- um, sem skipar okkur yzt á bekk meðal allra svokallaðra menningarþjóða." (Þór- bergur Þórðarson 1971: 203) 8 Uppskafningin er íburðarmikill klónabúningur, sem höfundar bregða yfir sig, þegar þá langar til að taka sig sérstaklega „kúnstneriskt“ út á sýningarsviðinu og gerast þá skáldlegir í meira lagi. I Hornstrendingabók verður þessi sýningarsýki stundum beinlínis hryllileg. (Þórbergur Þórðarson 1971: 205) 58 TMM 2005 • 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.