Heimsmynd - 01.08.1994, Page 86

Heimsmynd - 01.08.1994, Page 86
Grænmeti. og saJat er vtnsæll og góóur matur. Það eru fjölmargir möguleikar aö matreiöa úr grænmeti, úrvaiiö er alitaf að aúkast hér á landi og áhugi fólks á hollustu aJmennt er Jika aJJtaf aö stækka. Hér eru þrjár uppsJoiftir sem sýndar voru í matreiðslu- þáttum Stöðvar 2, nú fyrr áþessu ári. Þetta er réttir sem annað- hvort er hægt að gefa sem forrétt í góöu matarboði, eöa sem sjálf- stæða rétti á hlaðborði þegar tekið er á móti góðum gestum. Einnig er þetta gott meðlæti með grillmatnum, en það er hægt að grilla úti, þessvegna aJIt árið. (Ef vel viðrar) Það góða við þessa rétti er að það má gera þá vel fyiirfram, en munið þá samt aJltaf þá reglu að setja aldrei salatdressinguna yfir fjrrr en rétt áður en saJatið er boiið fram. Salat með avókadó, melðnum ogrækjum Uppskrift fyrir 6 manns. 2 avókadó 1/2 hunangsmelóna eða kantlópumelóna 400 g rækjur 1/4 agúrka, kjarnhreinsuð 1- 2 vorlaukar 1/3 rauð paprika 2- 3 tómatar 1/2 íssalat 2 limeávextir 2 msk. valhnetuolía 4 msk. jarðhnetuolía lítill vöndur myntulauf salt og pipar úr kvörn Kljúfið avókadóávöxtinn og fjarlægið steininn. Tak- ið út ávaxtakjötið með skeið og skerið í sneiðar. Fjarlægið steinana úr mel- ónunni. Kúhð hana út með þar til gerðu áhaldi sem nefnist parísarjárn. Skerið agúrkurnar í sneið- ar. Skerið vorlaukinn fínt. Skerið paprikumar í strimla og tómatana í báta. Skolið íssalatið vel og skerið í fína strimla. Leggið íssalatið, agúrkuna og paprikuna fyrst á fal- legt fat. Raðið avókadó- sneiðunum í kring ásamt melónunum og tómötun- um. Leggið rækjurnar í miðjuna. Kreistið safann úr lime- ávöxtunum og blandið saman við olíumar. (At- hugið ef þið hafið ekki að- gang að þessum fínu hnetuolíum þá getið þið al- veg notað aðrar góðar sal- atolíur í staðinn.) Saltið og piprið löginn. Hellið hon- um yfir salatið áður en þaö er borið fram og skreytið með ferskum myntublöðum. Grafin nautalund á stökku blaðsalati. Uppskrift f. 4-8 manns. 400 g nautalund 1 dl salt 1/2 dl sykur 1 msk. ferskur timjan 1 msk. fersk salvía 1 msk. fersk meriam 1 msk. ferskt estragon 1/2 msk. grófkornaður svartur pipar 3 cl brandí 150 g lambasalat 150 g eikarlauf 150 g frísée 150 g soðnar kartöflur 1 -2 rauðlaukar eftir stærð Frönsk sinnepsdressing 2 msk. Dijon-sinnep 1 msk. Hlyn-síróp 1 dl Balsamico-edik 2 msk. af fínt söxuðum, blönduðum kryddjurtum (þeim sömu og eru á nautakjötinu) svartur pipar úr kvörn 2 dl kornolía Hreinsið nautalundina vel og látið í ílangt og mjótt form. Blandið saman salti og sykri, látið það yfir nautið og nuddið salt og sykurblöndunni vel inn í kjötið. Fíntsaxið kryddjurt- imar og stráið þeim jafnt yfir. Piprið og að lokum hellið brandíinu yfir. Látið standa inni í kæli í 48 tíma og snúið nauta- lundinnni við öðru hvoru. Blandið öllu saman sem á að fara í dressinguna og hrærið þar til allt er orðið vel samlagað. Rífið salatið niður á fat og skerið rauðlaukinn í þunna hringi. Skerið einn- ig kartöflurnar í sneiðar. Leggið þetta jafnt á fatið. Skerið nautalundina í ör- þunnar sneiðar og leggið ofan á. Gott er að frysta að- eins nautakjötið þegar það er orðið fullgrafið og skera það örlítið frosið, því þá er miklu þægilegra að fá ör- þunnar sneiðar. Leggið nautakjötssneiðarn- ar yfir salatið og skvettið aðeins vinaigrette-sósunni yfir. Berið fram sem annað- hvort forrétt eða hinn full- komna létta málsverð. 86) Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heimsmynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.