Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 93

Heimsmynd - 01.08.1994, Qupperneq 93
Etdhúsdagbókin Holl ráð • Best er að stílla ísskápiim á mesta kulda einni klukku- stimd áður en ís, sem þið eruð að laga, er settur í frystihólfið. Þegar ísinn hefur frosið má breyta stillingunni aftur í fyrrahorf. • Vatnsbaðið má ekki vera of heitt þegar búðingur er bak- aðm. Þá myndast bólur í hon- um. • Þegar hlaupi er hvolft úr formi, er hentugt að væta fatið sem hvolft er á. Þá er auðvelt að færa hiaupið til ef það lend- ir ekki á fatinu miðju. • Ef myljaþarf kexer ágætt að láta það í glæran eldhús- poka og loka honum vel. Síð- an er kökukefli notað til að mylja með. Þannig fer ekkert tilspillis. • Rétt er að fara sér hægt þeg- ar möndlur eru glóðaðar. Glóðið þær við meðalhita og snúið þeim oft. Ef hitinn er of mikiU brúnast möndlumar of mikið á jöðrum og af þeim kemui' beiskt bragö. • Úr meðalstórri sítrónu fást um þrjár matskeiðar af safa en úr vænni appelsínu að jafn- aði fimm matskeiöar af safa. • Með því að mylja nokkrar marengskökur út í rjóma fáið þið fyrirtaks meðlæti með ábætisréttum. Makkarónu- kökur er einnig hægt að nota ásamahátt. • Búið aldrei til kalda ábætis- rétti í heitu eldhúsi. Spurt og svarað Við matreiðslu kvikna ótal spurn- ingar, það þekkja allir bæði lærðir og leikir. IVIatar- og vín- klúbbur AB býður klúbbfélögum upp á ráðgjafarþjónustu varðandi mat og drykk. Sigurður L. Hall matreiðslumeistari og ritstjóri klúbbsins mun svara spurningum um matreiðslu, EinarThoroddsen læknir og áhugamaður um vín leggur til fróðleik um vín og Steinunn Ingimundardóttir hús- stjórnarkennari svarar spurning- um sem tengjast húsráðum. Við hvetjum klúbbfélagatil að skrifa okkur, utanáskriftin er: Matar- og vínklúbbur AB, Nýbýlavegi 16, 200 Kópavogi. Bjöm Guðmundsson skrif- ar og spyr hvort hægt sé að grilla lax í ofni með góðum árangri? Sigurður svarar: Auðvitað er hægt að griila lax í ofni sem hefur gott grill. En það er ekki það sama og að grilla á útigriUi, því þá er laxinn settur ofan á glóðirn- ar. Hitinn á glóðunum er mjög mikill þannig að lax- inn eldast hratt og safinn helst vel í honum. Þegar lax er grillaður í ofni þarf að at- huga að grilla hann ekki of lengi því þá þornar hann. Best er að hafa hann frekar neðarlega, því ef hann er nálægt griliinu kemur grill- húðin í gegn löngu áður en laxinn er bakaður. Það þarf að gæta þess að fylgjast vel með þegar grillað er í ofni því auðveldlega getur kviknað í. Sigríður Jónsdóttir spyr hvaða rauðvín eigi að „de- kantera" og hvernig sé best að gera það. Einar svarar: Að „dekant- era“ vín er að hella víninu í karöftu ýmist til að viðra það eða til að greina það frá botnfalh sem sest oft í göm- ul og vönduð rauðvín. Það fer þannig fram að víninu er heht ofan af grugginu en horft í gegnum flöskustút- inn á ljós, ýmist kerta- eða rafmagnsljós, og heht þang- að til gruggið kemur fram í stútinn. Þá er nóg komið og gruggið situr eftir í flösk- unni en vínið er hreint í karöflunni. MömmU uppskriftin Steiktar saltfiskbollur 800 g saltfiskur, flakaður og hein- hreinsaður 1laukur legg 3 msk. hveiti 2 msk. kartöflumjöl örl. mjólk salt og pipar 1. Hakkið saltfiskinn, brytjið laukinn smátt og hrærið saman í stórri skál. 2. Blandið egginu saman við og síðan hveiti, kart- öflimijöh og kryddi. 3. Hrærið vel saman og þjmnið aðeins með mjólk ef þurfa þykir. 4. Mótið litlar bohur og steikið á pönnu upp úr blöndu af ólívuolíu og smjöri. Bohurnar eiga að veróa vel brúnar án þess að brenna og steikingar- húðin stökk. 5. Gott er að bera með boh- unum nýjar soðnar kart- öfl.m' og smjör eða kalda sósu úr hreinu jógúrti og smátt skornum agúrkum. Sælkerinn / Heimsmynd - ágúst / september (93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.