Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 94

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2019, Síða 94
Styrkur og takmarkanir rannsóknar Styrkur þessarar rannsóknar fólst í að forprófun hEiLung fór fram sem hluti af klínísku starfi skólahjúkrunarfræðings í framhaldsskóla en það fyrirkomulag gaf góða mynd af hag nýt - ingu skimunartækisins. allir sem leituðu til skólahjúkrunar - fræðings á rannsóknartímabilinu og fengu boð um þátttöku samþykktu að taka þátt og voru jákvæðir gagnvart rannsókn- inni. allir forráðamenn gáfu leyfi fyrir þátttöku nemenda undir 18 ára aldri. rannsóknin fékk einnig jákvæðar viðtökur frá skólastjórnendum. að auki komu niðurstöður varðandi vernd - andi þætti vel út og bentu til þess að gott innra samræmi og gott hugsmíðaréttmæti væri til staðar. Takmarkanir rannsóknarinnar voru þær að hún fór aðeins fram í einum framhaldsskóla og því óvíst hvort úrtakið er lýsandi fyrir aðra framhaldsskólanema. Einnig þarf að hafa í huga að viðkomandi skólahjúkrunarfræðingur er geðhjúkrun- arfræðingur að mennt og því líklegt að einstaklingar með and- leg vandamál hafi leitað frekar til hans. Eins leituðu töluvert fleiri stúlkur til hans en piltar en allir þessir þættir hefðu getað valdið skekkju hvað úrtakið varðar. Svarbjögun (e. response bias) hefði einnig getað skekkt niðurstöður en þá svara þátt- takendur á þann hátt sem þeir telja að þeir eigi að svara (Polit og Beck, 2012). Ljóst er að leggja þarf hEiLung fyrir stærri hóp nemenda með jafnara kynjahlutfalli og skoða þá sérstak- lega áhættuþætti og áhættuhegðun. Notkunargildi skimunartækisins HEILUNG hjúkrunarfræðingar eru í sérstöðu hvað varðar heildrænt mat á einstaklingi, bæði varðandi líkamlega og andlega heilsu (Brynja Örlygsdóttir o.fl., 2016), og því er mikilvægt að hjúkr- unarfræðingar í skólum séu fyrsti viðkomustaður unglinga í leit þeirra að aðstoð. nauðsynlegt getur verið að nota skimunar - tæki sem gefur upplýsingar um verndandi þætti og áhættuþætti/ áhættuhegðun unglinga á kerfisbundinn hátt en þannig geta hjúkrunarfræðingar betur stuðlað að heilbrigði þeirra (Duncan o.fl., 2007). Í þessari rannsókn taldi skólahjúkrunarfræðingur skimunartækið hEiLung gagnlegt og auðvelt í notkun í vinnu með unglingum. auk þess taldi hann sig hafa fengið víðtækari upplýsingar um heilbrigði þeirra en með hefðbund - um viðtölum. Því má áætla að hEiLung sé hagnýtt skimun- artæki í heilbrigðisþjónustu við unglinga. unglingsárin eru mikill umbrotatími í lífi unglinga og geta verndandi þættir og áhættuþættir haft mikil áhrif þar á. Mikil- vægt er að skólahjúkrunarfræðingar í framhaldsskólum skimi nógu snemma eftir þáttum er varða heilbrigði unglinga og grípi inn í ef þörf krefur. Stutt einfalt skimunartæki líkt og hEiLung getur nýst þeim til þess að bera kennsl á þá þætti, bæði verndandi þætti og áhættuþætti, sem geta haft áhrif á heilbrigði þeirra unglinga sem til þeirra leita (Duncan o.fl., 2007). Þakkarorð höfundar vilja þakka þeim sem tóku þátt í rannsókninni, þeim skólahjúkrunarfræðingi sem lagði skimunartækið fyrir, rektor viðkomandi framhaldsskóla og forvarnarsjóði reykjavíkur fyrir að styrkja rannsóknina. Heimildir ahern, n. r. (2006). adolescent resilience: an evolutionary concept analysis. Journal of Pediatric Nursing, 21(3), 175–185. doi: doi.org/10.1016/j.pedn. 2005.07.009 Bandura, a. (1993). Perceived self-efficacy in cognitive development and functioning. Educational Psychologist, 28(2), 117–148. Brassai, L., Piko, B. f., og Steger, M. f. (2011). Meaning in life: is it a protective factor for adolescents’ psychological health? International Journal of Be- havioral Medicine, 18(1), 44–51. Brynja Örlygsdóttir, ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, Sigríður Birta kjartans- dóttir og Ólöf gunnhildur Ólafsdóttir. (2016). Mat á mælitækinu SCa- rED til að skima fyrir kvíða: notkun í heilsuvernd skólabarna. Í guðrún kristjánsdóttir, Sigrún aðalbjarnardóttir og Sóley S. Bender (ritstj.), Ungt fólk: Tekist á við tilveruna (bls. 111–128). reykjavík: hið íslenska bók- menntafélag. Butz, a. r., og usher, E. L. (2015). Salient sources of early adolescents’ self- efficacy in two domains. Contemporary Educational Psychology, 42, 49–61. Cairns, k. E., Yap, M. B. h., Pilkington, P. D., og jorm, a. f. (2014). risk and protective factors for depression that adolescents can modify: a systema- tic review and meta-analysis of longitudinal studies. Journal of Affective Disorders 169, 61–75. Carbonell, D. M., reinherz, h. Z., giaconia, r. M., Stashwick, C. k., Paradis, a. D., og Beardslee, W. r. (2002). adolescent protective factors promoting resilience in young adults at risk for depression. Child and Adolescent Social Work Journal, 19(5), 393–412. Chapman, r. L., Buckley, L., Sheehan, M. C., Shochet, i. M., og romaniuk, M. (2011). The impact of school connectedness on violent behavior, trans - port risk-taking behavior, and associated injuries in adolescence. Journal of School Psychology, 49(4), 399–410. Deković, M. (1999). risk and protective factors in the development of prob - lem behavior during adolescence. Journal of Youth and Adolescence, 28(6), 667–685. doi: 10.1023/a:1021635516758 Donath, C., gräßel, E., Baier, D., Pfeiffer, C., Bleich, S., og hillemacher, T. (2012). Predictors of binge drinking in adolescents: ultimate and distal factors-a representative study. BMC Public Health, 12(1), 1–15. Dudovitz, r. n., Perez-aguilar, g., kim, g., Wong, M. D., og Chung, P. j. (2017). how urban youth perceive relationships among school environ- ments, social networks, self-concept, and substance use. Academic Pedi- atrics, 17(2), 161–167. Duncan, P. M., garcia, a. C., frankowski, B. L., Carey, P. a., kallock, E. a., Dixon, r. D., og Shaw, j. S. (2007). inspiring healthy adolescent choices: a rationale for and guide to strength promotion in primary care. Journal of Adolescent Health, 41(6), 525–535. fergus, S., og Zimmerman, M. a. (2005). adolescent resilience: a framework for understanding healthy development in the face of risk. Annual Review of Public Health, 26, 399–419. judge, T. a., Erez, a., Bono, j. E., og Thoresen, C. j. (2003). The core self- evalutations scale: Development of a measure. Personnel Psychology, 56, 303–331. kristján ketill Stefánsson, Steinunn gestsdóttir og Sigurgrímur Skúlason. (2014). Þróun og mat á réttmæti mælitækis á meðvitaðri sjálfstjórnun ungmenna. Sálfræðiritið — Tímarit Sálfræðingafélags Íslands, 19, 41–55. Langille, D., rasic, D., kisely, S., flowerdew, g., og Cobbett, S. (2012). Pro- tective associations of school connectedness with risk of depression in nova Scotia adolescents. The Canadian Journal of Psychiatry, 57(12), 759– 764. Leather, n. C. (2009). risk-taking behaviour in adolescence: a literature re- view. Journal of Child Health Care, 13(3), 295–304. Martín-albo, j., núñez, j. L., navarro, j. g., og grijalvo, f. (2007). The ro- senberg self-esteem scale: Translation and validation in university stu - dents. The Spanish Journal of Psychology, 10(2), 458–467. arna garðarsdóttir, brynja örlygsdóttir, guðný bergþóra tryggvadóttir, sóley s. bender 94 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 95. árg. 2019
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.