Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 2019, Síða 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 105 7. mynd. Hlutfall íslenskrar vorgotssíldar eftir lengdarflokkum (27–38 cm og samanlagt) í síldarafla á Íslandsmiðum í október-desember árin 1962–2016 (fjöldi fiska >15 fyrir hvern punkt). – Percentage of Icelandic spring-spawning herring for different length groups (27–38 cm and across all) in catches of herring in Icelandic waters in October-December for the years 1962–2016 (number of fish >15 for each point). þá sumargotssíld, sé greind hér sem vor- gotssíld að vetri í afla- og rannsóknar- sýnum sumargotssíldar (sem matið á hlutfalli vorgotssíldar byggist á) og hrygni væntanlega við Ísland að vori. Þessi tengsl gætu fallið undir þekkta vistfræðikenningu sem lýsir ákveðnum stofnstærðarsveiflum og kallast á ensku „source-sink theoretical model“ eða í þýðingu höfundar „kennilegt líkan um uppsprettu-svelg“.29 Kenningin gerir ráð fyrir því að svelgurinn, sem í þessu tilviki er vorgotssíldarstofninn, dveljist í það lélegu umhverfi að hann þrífist ekki til langs tíma nema með reglu- legri innspýtingu frá uppsprettunni (norsku síldinni), sem lifir í hagstæðara umhverfi. Þetta er að nokkru leyti í samræmi við ályktun Jakobs Jakobs- sonar2 um að vorgotssíldarstofninn nái sér líklega ekki fyrr en norska síldin fer að ganga aftur á Íslandsmið. Hér verður þó að hafa í huga að þessar vísbendingar um sterk tengsl milli stofnanna eru ekki alveg í samræmi við niðurstöður rann- sókna fyrir hrunið. Til dæmis sýndu merkingar í byrjun sjöunda áratugarins nánast ekkert flakk milli hrygningar- svæða vorgotssíldar og norskrar síldar þótt stofnarnir væru saman á fæðu- 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005 2010 2015 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 2005 2010 2015 27 28 29 30 31 32 0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50 33 34 35 36 37 38 Sum H lu tf al l v or go ts sí ld ar (% ) / P er ce nt ag e of s p rin g- sp aw ne rs Ár / Year
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.