Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 90
1955 88 — Búðardals. Heilsufar bærilegt. Reykhóla. Heilsufar í lakasta lagi Þingeyrar. Fremur kvillasamt. Flateyrar. Mjög kvillasamt ár og einkum áberandi kvef, hálsbólga og inflúenza. ísafj. Mikið bar á farsóttum á árinu. Heilsufar annars gott. Súðavíkur. Heilsufar fremur gott á árinu. Hólmavíkur. Heilsufar fremur gott. Hvammstanga. Heilsufar allgott, miðað við undanfarið ár. Blönduós. Sóttarfar með meira móti. Sauðárkróks. Sóttarfar með meira móti. Hofsós. Heilsufar gott í héraðinu. Farsóttir gerðu lítið vart við sig. Ólafsfj. Heilsufar með verra móti vegna farsótta. Dalvíkur. Kvillasamt nokkuð. Akureyrar. Heilsufar með lakara móti. Grenivíkur. Heilsufar í meðallagi. Breiðumýrar. Heilsufar með lakara móti. Dæmi voru til, að nemandi alþýðuskólanum að Laugum fengi rauða hunda, hlaupabólu og hettusótt á þeim 4 mánuðum, sem skólinn starf- aði seinna part vetrar. Húsavíkur. Verður að teljast far- sóttaár, þar sem mislingar og hettu- sótt náðu mikilli útbreiðslu, enda góð- ur jarðvegur hér um slóðir. Fólk hefur viða einangrað sig af miklum dugnaði, en nú brást bogalistin. Engin dauðs- föll urðu i sambandi við þessar far- sóttir, og má segja, að margir andi léttara, eftir að hafa lokið sér af. Egilsstaða eystra. Heilsufar með betra móti. Bakkagerðis. Heilsufar sæmilegt. Engar alvarlegar afleiðingar af völd- um sjúkdóma. Seyðisfj. Almennt heilsufar gott á árinu. Djúpavogs. Heilsufar sæmilegt. Kirkjubæjar. Heilsufar mátti teljast gott á árinu. Víkur. Einkum kvillasamt fyrra hluta ársins. Vestmannaeyja. Heilsufar með lak- ara móti, enda var þetta hið mesta farsóttaár. Keflavikur. Heldur kvillasamt. A. Farsóttir. Töflur II, III og IV, 1—28. 1. Kverkabólga (angina tonsillaris). Töflur II, III og IV, 1. 1951 1952 1953 1954 1955 Sjúkl. 9850 10365 9183 8466 10065 Dánir 11111 Skráð með meira móti, en að öðru leyti með svipuðu sniði sem tíðast áður. Stöku sinnum smáfaraldrar, ekki sizt í heimavistarskólum, en oftar ein- stök dreifð tilfelli. Langtiðust í börn- um innan 10 ára aldurs. Þó að viða annars staðar sé gert, og Alþjóðaheil- brigðisstofnunin ætlist reyndar til, hefur aldrei verið reynt að skrá hér sérstaklega kverkabólgu af völdum keðjukokka (angina streptococcica), enda hlýtur slikt að vera mikill slumpareikningur, þegar sýklarann- sóknum verður ekki við komið. Hafnarfj. Algeng í öllum mánuðum ársins. Akranes. Gerir talsvert vart við sig allt árið. Kleppjárnsreykja. Samfelldur far- aldur í júli—sept. Kliniskt virtist sjaldan eða aldrei vera um strepto- kokkainfektion að ræða. Búðardals. Á kverkabólgu bar meira og minna allt árið. Reykhóla. Viðloðandi flesta mánuði ársins. Þingeyrar. Flest tilfelli í Núpsskóla. Hvammstanga. Viðloðandi allt árið. Sauðárkróks. Má heita faraldur í október—nóvember. Ekki mjög þung og fylgikvillar fáir, og valda því vafa- laust nýju lyfin. Hofsós. Dreifð yfir allt árið. 2 sjúk- lingar fengu ígerð i háls. Akureyrar. Stundum talsvert út- breidd. Engin dauðsföll, enda mun pensilín eða aureomycín hafa verið notað í hinum þyngri tilfellum sjúk- dómsins. Grenivikur. Yfirleitt væg. Breiðumýrar. Ekki sem faraldur nema í október og nóvember í og kringum skólana að Laugum. Húsavikur. Fá tilfelli og dreifð, en sum allþung með igerðu"’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.