Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 101
— 99 1955 lingum, en flestar vægar. Margt fannst mér afbrigðilegt við þenna mænu- sóttarfaraldur, miðað við þá mænu- sótt, sem lýst er í kennslubókum, og mun það vera sama sagan og annars staðar, þar sem þessi faraldur gerði vart við sig. Patreksfj. í október fór að bera á torkennilegum taugasjúkdómi, líkust- um poliomyelitis. Veiktust margir, og nokkrir lömuðust, en enginn dó. Veik- in náði hámarki seinna hluta desem- bermánaðar, en þá lágu 50 rúmfastir. Ástand á mörgum heimilum bágborið, og nokkur varð að leysa upp. 2 togar- ar, gerðir út héðan, lögðu aflann upp annars staðar vegna fólkseklu í frysti- húsunum. Veikin var að því leyti frá- brugðin venjulegri poliomyelitis, að lamanir komu i mörgum tilfellum seint, allt upp i 5 vikur frá því sjúk- lingur veiktist, svo að fullvíst væri. Mörg residiv. Aberandi mikið um bak- strengja-affektionir, svo sem sensibi- litetstruflanir, þrálátir verkir, einkum í baki og útlimum, ataxie, enda þótt ekki væri um lömun að ræða. Auk þess þrálátt svefnleysi, mikill sviti, slappleiki og minnisleysi. Margir gátu ekki lesið vegna þreytu í augum, en sáu þó ekki tvöfalt. Þvagtruflanir sjaldgæfar og engin einkenni frá melt- ingarfærum. ísafi. 1 október varð vart nokkurra tilfella, er grunsamleg gátu talizt sem mænusótt, en án lamana. í desember eru skráðir 6 sjúklingar með polio- myelitis; öll tilfellin væg og án lam- ana. Blönduós. Skráð í 2 börnum í júlí, og voru einkennin nokkuð óljós, lam- anir engar, en ótviræð áhrif á mið- taugakerfi. Höfða. 1 maður fékk mænusótt og mun hafa smitazt í Reykjavík. Slapp við lamanir. Sauðárkróks. Barst inn í héraðið i nóvembermánuði, og eru þann mánuð skráð 3 tilfelli, öll án lamana. í des- ember nær hún talsverðri útbreiðslu, °g eru nú 4 tilfelli með lömun; 1 mað- ur fær bulbær lömun og deyr eftir stutta legu. Fékk hann súrefnisgjöf og voru gerðar ráðstafanir til þess að flytja hann til Reykjavikur í flugvél, en hann dó, áður en komizt yrði af stað. Enginn annar lamaðist alvarlega. Sennilega hafa miklu fleiri en skráðir eru veikzt vægt. Þeir, sem skráðir eru, eru fullorðið fólk. Sumir fengu all- mikil neurotisk einkenni með veik- inni, þó að þeir væru ekki lamaðir, enda taugaveiklaðir fyrir og voru lengi að ná sér. Um sum þessara til- fella var erfitt að segja, hvort um mænuveiki væri að ræða eða polio- myelitisphobia samfara taugaveiklun. Hofsós. Þessarar veiki varð ekki vart hér á árinu, enda þótt hún gengi hér í næsta nágrenni. Þann tima, sem mænusóttar varð vart i Sauðárkróks- héraði, var óvenjumikil heilbrigði í Hofsóshéraði og þvi minni möguleikar á að greina skakkt væga mænusótt. I október og nóvember komu fyrir 4 tilfelli af hitaveiki, sem ekki fannst nein skýring á, en engin af höfuðein- kennum mænusóttar fundust að þess- um sjúklingum. 2 af tilfellum þessum eru á mánaðarskrá. Ólafsfj. 2 börn fengu lömunarvott öðrum megin í andlit (facialparesis), telpa 1 árs og 5 ára drengur. Grun hef ég um, að væg, ekki greinanleg tilfelli hafi komið fyrir þegar í nóv- ember. Akureyrar. Ekkert tilfelli mænusótt- ar kom hér á árinu, og mátti það ein- kennilegt teljast, þar sem sjúkdómur- inn var jafnútbreiddur og raun bar vitni um í Reykjavík og víða annars staðar á landinu. Samgöngur voru al- gerlega óhindraðar milli Akureyrar og Reykjavikur, meðal annars flugsam- göngur daglega, og fjöldi skólafólks frá Reykjavík og víðar af Suðurlandi, sem stundaði nám i Menntaskólanum á Akureyri. Enga skynsamlega skýr- ingu virðist mér vera hægt að finna á þessu, nema ef vera skyldi um ó- næmi að ræða hjá fólki hér síðan 1948—49, að Akureyrarveikin geisaði og tók flesta af íbúum héraðsins, þótt ekki yrðu allir mikið veikir. 2 sjúk- lingar sendir úr Svarfdælahéraði í Sjúkrahús Akureyrar. Þórshafnar. í byrjun desember veiktist hér 31 árs gamall karlmaður með um 39° hita, uppköstum og mikl- um höfuðverk. Eftir 3 daga lækkaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.