Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 114
1955 — 112 — annar þeirra 84 ára gamall maður, sem ég sendi suður meira til að friða börn hans en ég héldi, að sú för bæri nokkurn árangur. Fór hann fyrst á Landakotsspítala, en var sendur það- an aftur heim með diagnósuna ca. ventriculi og eflaust talinn inopera- bilis. En börn gamla mannsins voru ekki á þvi að gefast upp; var hann síðan sendur á Landsspitalann og þar gerð resectio ventriculi með þeim árangri, að hann er kominn heim og' farinn að ráfa um. Og enda þótt heils- an sé ekki harla góð, fer hún þó batn- andi. Finnst mér þetta dæmi benda til, að operationir á fólki, þótt mjög gamalt sé orðið, geti átt fyllsta rétt á sér. Sjúklingur, 66 ára, með ulcus ro- dens auriculae dextrae, áður skráður, hafði haft þessa meinsemd víst í 13 ár, en aldrei fengizt til að láta neitt við hana gera. Át nú meinið sig inn í eyrað og eyrnabeinið, og varð úr ígerð mikil. Var sjúklingurinn sendur á spítala til Reykjavíkur til aðgerðar. Áður skráður sjúklingur með ca. thyreoideae, skorinn fyrir ári, við góða heilsu. Prostatacancersjúklingur sá, sem getið er um í skýrslum und- anfarinna ára, er enn þá lifandi, en við frekar laka heilsu. Reykhóla. Kona sú, er skráð var 1949, kennir sér ekki meins. 33 ára verkamaður dó úr ca. ventriculi. Þingeyrar. 2 sjúklingar á skrá (eng- inn á mánaðarskrá), annar nýr, kona með krabbamein í brjósti. Flateyrar. 4 sjúklingar. 1) Ca. coli: Aðgerð á IV. deild Landsspítala, tók sig upp, og dó sjúklingurinn á sjúkra- húsi ísafjarðar. 2) Adenoca. mammae: Aðgerð á sama stað, virðist nú heil- brigð. 3—4) Ca. ventriculi og ca. oeso- phagi: Báðir sjúklingarnir dveljast á IV. deild Landsspítala. Súðavíkur. 2 menn með achylia gas- trica (histaminrefraktær) undir eftir- liti (Rgt.). Annar um sextugt, kvartar um stöðugt slen og lystarleysi. Hinn er um sjötugt. Hvammstanga. 1 nýr sjúklingur, kona með krammabein í maga. Var gerð á henni gastrectomia. Fundust mikil meinvörp i eitlum. Dó um sum- arið. Alls er vitað um 7 aðra krabba- meinssjúklinga i héraðinu. Sumir þeirra virðast hafa fengið fullan bata. Blönduós. Með minnsta móti bar á krabbameini. Kona nær fertugu kom með litinn tumor í brjósti, sem leit út fyrir að vera venjulegt fibrom. Ég exstirperaði hann og sendi til vefja- rannsóknar, en hún leiddi í ljós schirrus, og var konunni ráðlagt að fara á Landsspitalann til radicalað- gerðar og geislunar. Þetta var nokkru fyrir jól, og því miður dróst það nokkuð fram yfir áramót, að hún færi, enda voru þá komin meinvörp í eitla. Roskinn bóndi dó úr blóðkrabba, og er hans getið undir dánarmeinum og í siðustu ársskýrslu. Þá dó hér á spit- alanum bóndi úr Höfðahéraði, eins og áður er getið; hafði verið skorinn á Landsspítalanum vegna magakrabba, sem ekki reyndist burtnæmur. Sauðárkróks. 4 sjúklingar með ca. ventriculi: 68 ára bóndi, dó á árinu, var ekki skorinn, 64 ára verkamaður, sem gerð var á laparotomia explora- tiva á Akureyri; dó hann, nokkru eftir að hann kom heim. 59 ára kona var skorin i Reykjavík, og dó hún þar litlu siðar. Loks var 59 ára kona, er dó utan héraðs úr pneumonia; var hún með mb. cordis og hafði auk þess ca. ventriculi. 66 ára kona með ca. coli kom aðframkomin á sjúkrahúsið á Sauðárkróki og dó þar. 57 ára bóndi dó úr ca. hepatis og 83 ára maður úr Hofsóshéraði var skorinn vegna ca. labii. Auk þessara dóu 2 innanhéraðs- sjúklingar á árinu úr ca., 56 ára kona, er hafði verið skorin 1950 vegna ca. mammae, og 69 ára verkamaður, er hafði verið skorinn á Akureyri 1951 vegna ca. ventriculi. 2 sjúklingar voru einnig fluttir á sjúkrahúsið úr Hofsós- héraði með cancerrecidiv, og dóu þar báðir. Hofsós. 1 sjúklingur skráður i fyrsta sinn á árinu. Er ekki á mánaðarskrá. Er það 84 ára karlmaður með krabba- mein í neðri vör. Mun hafa haft mein- ið í nokkra mánuði. Gerð aðgerð á honum á Sauðárkróksspítala á siðast liðnu sumri, og hefur honum heilsazt vel síðan. Ólafsfj. 2 ungir menn (hvorugur a mánaðarskrá). Annar, með seminoma,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.