Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 141

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 141
— 139 — 1955 svaranlegt, og skal þó guð vita, að ég taldi henni litla lifsmöguleika. Nú fór fæðing þegar í gang, sem áður er sagt; að vísu fékk hún eitt kollapskast, áður en henni lyki (pentazol, 3 glös), en hún rétti enn við. Gaf ég henni salt- vatnssprautur (um 200 ml) undir húð, og batnaði við það hjartastarfsemin (úr um 150 slögum niður fyrir 120), og var þá málinu bjargað. En ekki var hún búin að ná sér að fullu fyrr en eftir ca. 8 mánuði. Til mála hafði komið að senda hana suður á milli hlæðinganna, en flugveður var aldrei, fyrr en daginn eftir fæðinguna. Barn- ið dó í fæðingunni. Intoxicatio gravi- úitatis: Rúmlega fertug kona send á fæðingardeild Landsspítala. Ó1 þar andvana tvíbura. Abortus án kompli- kationa 1 tilfelli; tilefni líklega anae- mia. Búðardals. Allar fæðingar gengu vel og án sérlegra aðgerða. 1 fósturlát er mér kunnugt um. Ljósmæður skýra ekki frá neinu. Reijkhóla. Læknir viðstaddur 3 fæð- ingar, eitt skipti til að deyfa, annað sinn til að sauma ruptura perinei, lmiðja sinn til að ná fastri fylgju, og var það gert með Credé. 23 ára frum- byrja, komin 8 vikur á leið, ferðaðist nokkra tugi km í bíl. Þá tók að blæða, °g fóstur kom án hjálpar. Heilsaðist vel. Bíldudals. Ekkert fósturlát, svo að vitað sé. Þingeyrar. Tvær fjölbyrjur, 28 og 38 ára, létu fóstrum sínum þriggja mánaða gömlum. Voru hreinsaðar hér á sjúkraskýlinu og gefið blóð vegna mikilla blæðinga. Flateyrar. Fæðingar gengu vel og' ekki um neinar meira háttar aðgerðir að ræða. 1 barn fæddist andvana og var sennilega dáið, áður en fæðing hófst. 1 fósturlát skrásett. Bolungarvíkur. 28 ára fjölbyrja missti barn sitt 12 timum eftir fæð- ingu. Ég var ekki viðstaddur þá fæð- ingu, en var kallaður til barnsins, rétt áður en það dó. Þótti ljósmóður það anda óreglulega og vera óeðlilega blátt; var svo líka, cyanosis í andliti, höndum og fótum og öndun veik, líkt °8 Cheyne-Stokeskyns væri. Var við- staddur fósturlát hjá 18 ára frum- byrju; fóstrið ca. 4 mánaða. 30 ára fjölbyrja ól tvibura; var fæðing held- ur langdregin og siðari tvíburinn i þverlegu, en vending og framdráttur auðveldur. ísafj. Fæðingar gengu yfirleitt vel, og engin kona fékk barnsfararsótt. Lítið um afbrigðilegar fæðingar. 3 konur fengu meðgöngueitrun. Súðavíkur. Fæðingar eðlilegar. 2 konur ólu börn á sjúkrahúsi vegna erfiðra aðstæðna og sjúkleika. Partus difficilis hjá háðum. Kona lét fóstri, og var legið skafið á sjúkrahúsi ísa- fjarðar. Hyperplasia gingivae gravi- darum: 1 tilfelli (in mense VIII). Hólmavíkur. Allar fæðingar gengu eðlilega fyrir sig. Hvammstanga. Fæðingar allar held- ur auðveldar. Engin tangarfæðing. Ljósmæður geta ekki um nein fóstur- lát, og ekki var læknis vitjað vegna fósturláta, en utanlegsþykkt sprakk í einni konu, sem var skorin upp með góðum árangri. Blönduós. Graviditas extrauterina kom einu sinni til aðgerðar. Var hér um að ræða 33 ára konu í næsta húsi við spítalann. Komið var að henni liggjandi i öngviti við símatólið í for- stofunni hjá sér — hafði ætlað að sima á hjálp. Hún var i skyndi borin inn á skurðarborð og gefið þar Vi 1 af macrodex. Hún kvaðst hafa haft nokkra verki i kviðarholi um morg- uninn og hefðu þeir ágerzt, en ekki blæðingu. Eymsli og fyrirferðaraukn- ing fannst í vinstri fossa iliaca. Hún var í mjög slæmu losti, sem ekki batn- aði við infusionina, mátti heita púls- laus, og var því í snatri og mjög léttri svæfingu gerður skurður, numin burtu eggrásin og eggjakerfið, sem var með kriueggsstórri cystu, og henni gefin önnur flaska af macrodex á meðan, en hin þriðja þegar á eftir. Þrátt fyrir þetta hélzt lostið við, og var það miklu meira en samsvaraði blóðmissinum, sem ekki var neitt gífurlegur. Eftir 4. flöskuna af macrodex fór hún að rétta við og heilsaðist vel upp frá þvi. Er þetta enn eitt dæmi þess, hve nauðsynlegt er að hafa nóg af þessu ágæta efni við höndina, þegar um lost
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.