Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 148
1955 146 — karlmaður fór inn i brennandi hús, er hann bjó í, meS það fyrir augum að bjarga einhverju af eigum sínum. Hafði reykgrimu. Eftir litla stund fundu brunaliðsmennirnir hann með- vitundarlausan á gólfi herbergisins. Hafði hann þá annað hvort tekið af sér eða misst reykgrímuna og var einnig nokkuö skorinn af glerbrotum. Fljótlega tókst þó að vekja hinn slas- aða til meðvitundar, og hlaut hann ekki varanlegt mein af þessu. Mun hann hafa verið undir áhrifum áfeng- is, er þetta geröist. 76 ára kona datt á hálku og hlaut hrygg- og handleggs- brot. 78 ára kona datt á gólfinu heima hjá sér og hlaut mjaðmargrindarbrot. Grenivíkur. Slysfarir ekki stórvægi- legar, en nokkuð um minna háttar meiðsli. Drengir voru að leikjum inni. Datt einn þeirra á miðstöðvarofn, sprakk fyrir við hársrætur og neðan við auga. Drengur datt á miðstöðvar- ofn í sundklefa, fékk ca. 2 sm skurð á höfuð. 4 ára gömul stúlka var að hlaupa á sléttri grund, datt, brákaði fót ofan við ökla. 6 ára drengur var i áflogum við eldra bróður sinn, hras- aði, en um leið hrökk í sundur fót- leggur. 4 ára óviti var einn í herbergi, þar sem var þvottavél með vindu, sem gengur fyrir rafmagni. Barninu tókst að koma henni af stað, klemmdi það vinstri handlegg sinn illa í vindunni, hönd og framhandleggur marðist, en stórt sár í olnbogabót og næstum þvert yfir handlegg neðan við olnbogalið- inn. Drengur, er var að hjálpa til að rífa þak af skemmu, skildi eftir rif- járn á þakbrúninni, en er hann fór niður af þakinu, rann járnið niður af þvi og lenti á augabrún drengsins; sprakk þar fyrir. Miðaldra maður stóð aftan á tractor, datt af honum við steinstétt, kom niður á öxlina á stétt- ina og viöbeinsbrotnaði. Unglingspilt- ur var við steypuvinnu að aka hjól- börum eftir ca. 2% mannhæðarpalli; rak hann hjólbörurnar í uppistöður hans með þeim afleiðingum, að hann hentist fram af pallinum og hjólbör- urnar á eftir, sem lentu rétt hjá hon- um. Snerist hann um ökla og marðist á mjöðm. Auk framantalins 5 rifbrot, fract. radii 1, smábrunar 5, sár 11, skurðir 12, aðskotahlutir 5, stungur 2, tognanir 6, mör 5 og mör og togn- anir 6. Breiðumýrar. Óvenjumörg slys, sem meira háttar geta talizt, þar af eitt dauðaslys. Miðaldra bóndi, sem var að ganga við fé, drukknaði niöur um ís á stöðuvatni. Ung kona var að hjóla á karlmannsreiöhjóli. Hún lenti á hlið- stólpa og kastaðist fram á slána á hjólinu. Fékk vulnus contusum labii minoris með mikilli blæðingu. Hestur fældist fyrir rakstrarvél og endaöi með því, að vélinni hvolfdi. Unglings- piltur, sem á vélinni sat, marðist mik- ið á baki og handleggjum og fékk taugaáfall. ÖSru sinni fældist hestur fyrir rakstrarvél, og 12 ára drengur, sem á vélinni sat, datt fram af henni og lenti á tindana. Hesturinn fór svo með hann í vélinni ca. 150 metra. Drengurinn var mjög illa leikinn eftir tinda vélarinnar, stunginn frá hnakka niður á hæla. Kona á níræðisaldri datt á gólfi og fékk fract. Collesi. Kona fór óvarlega með benzin og eld. Brenndist mikið á andliti og höndum. 8 ára drengur datt af hesti og brotn- aði um olnboga. Maður, sem var að vinnu við brennistein austan Náma- fjalls, lenti með fót í leirhver í nátt- myrkri og skaðbrenndist. Auk þess fjöldi minna háttar slysa. Þórshafnar. Slys voru fá. Vulnus sclopetarium thoracis 1: Piltur um tvítugt var að rétta bróður sinum hlað- inn riffil, haldandi um hlaupið, er vísaði beint á brjóstið. Riffillinn rakst í, og hljóp skotið ca. 2 sm til vinstri við sternum í 3. rifjabil, en mun hafa farið gegnum brjóstholið á ská lateralt og stöðvazt á herðablaði. Lungað mun hafa sloppið, þar eð hann hafði ein- mitt verið blásinn vinstra megin deg- inum áður. Sendi sjúkling þenna á sjúkrahúsið á Akureyri. Ambustiones 5, þar af brenndust 3, er ammóníak- kútur sprakk í frystihúsinu, en á hann vantaði öryggisloka. Vulnus incisum cum transcisione tendinis pollicis si- nistri 1: Skar sig á búrhníf. Vulnus contusum pedis cum transcisione ten- dinis digiti V 1: Fékk þungt stykki niður á ristina. Fract. pertrochante- rica 1: Kona um sextugt datt á eld-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.