Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 159

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 159
— 157 — 1955 hafa fætt þar. Rétt fyrir áramótin voru sett upp vönduð röntgentæki frá Siemens i Berlín. Samið hefur veriS við sérfróðan röntgenlækni úr Reykja- vík að taka myndir og lesa úr þeim. Fer það fram einu sinni í viku. Reykhóla. Röntgentækin komu i hér- aðið á árinu og verða sett upp eftir áramót. Rétt er að geta þess, að lækn- isbústaður héraðsins mun vera sá eini, sem ríkið á. Unnið var við viðgerðir á honum, og eru íbúðarherbergi og vinnustofur læknis vel viðunandi, en þó er allmikið ógert, svo sem lagfær- ing á stiga, sem aldrei hefur verið fullgerður í 26 ár, og eftir er að byggja ofan á skúr, svo að fáist búr. Raf- magnssamstæða var sett upp, og eru þau mál nú i ágætu lagi, þar sem lækn- ir hefur nú nægjanlegt rafmagn til heimilisnotkunar og til notkunar raf- niagnstækja, t. d. röntgentækja. Mikil þægindi eru að góðri rafhlöðu, sem er í samstæðunni. ísafj. Sjúkrahúsið var fullt allt árið, og var þar meira um skurðaðgerðir en verið hefur undanfarin ár. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á því að innan og breytingar til bættra starfsskilyrða. Málari hefur verið þar að verki allt árið, og er nú húsið að rísa nokkuð úr kútnum; ef fram held- ur sem horfir, verður húsið innan skamms orðið fallegt og vistlegt á ný. Ýmis vönduð tæki hafa verið keypt til sjúkrahússins á árinu, meðal annars hið vandaðasta röntgentæki, sæfinga- tæki, hjartalínuritari og margs konar smærri áhöld til skurðaðgerða. Hvammstanga. Skýlið starfrækt með sama hætti og fyrr. Skriður er að komast á byggingarundirbúning nýs sjúkrahúss og elliheimilis, og verður væntanlega hafizt handa um bygging- una á næsta ári. Blönduós. Sjúkrahúsið var rekið ineð sama hætti og við svipaða aðsókn og áður, en flutt var úr gamla spítal- anum í árslokin í nýja héraðsspítal- ann, sem málaður hafði verið og full- gerður að öðru leyti að innan á þessu ári. Læt ég mér nægja að visa hér til þeirrar lýsingar á húsinu, sem er í grein minni um það efni i tímaritinu Húnvetningur, 1. árg., sem gefið er út af Húnvetningafélaginu á Akureyri og ég hef sent landlæknisskrifstofunni. Sauðárkróks. Lokið teikningu nýja sjúkrahússins, og fékkst loks fjárfest- ingarleyfi fyrir byrjunarframkvæmd- um, en þá var orðið svo liðið á árið, að ekki þótti hættandi á að steypa undirstöður, og var því aðeins hægt að grafa grunninn. Eins og áður nutu allmargir ambulant ljóslækninga á sjúkrahúsinu. Auk sjúklinga sjúkra- hússins og sjúklinga, sem komu reglu- lega til eftirlits, voru skyggndir 30 manns og 33 röntgenmyndaðir. Loft- brjóstaðgerðir voru engar á árinu, og er það i fyrsta sinn í mörg ár. Akuregrar. Starfslið sjúkrahúss Ak- ureyrar óbreytt, nema hvað skipt er um hjúkrunarkonur eftir atvikum, og læknakandídata einu sinni á ári. Bjarni Rafnar er aðstoðarlæknir á handlæknis- og fæðingardeild og Þor- björg Magnúsdóttir svæfingarlæknir og aðstoðarlæknir á sömu deildum. Grenivikur. Þar sem enginn sjúk- lingur hefur legið í sjúkraherbergjun- um hér undanfarin ár og herbergin þvi ekki starfrækt sem slík, var í annað þeirra í sumar fenginn bekkur og lausar hillur, og er það nú notað sem matargeymsla. Var hennar brýn þörf, því að ein geymsla er í húsinu á mjög óheppilegum stað og algerlega ónóg, þótt baslazt hafi verið við hana undanfarin ár. Þórshafnar. Sjúkraskýlið eignaðist í sumar Rgt-ferðatæki (General Elec- tric), og keyptu hrepparnir það. Hef- ur það reynzt vel hingað til. Egilsstaða eystra. Aðsókn að sjúkra- skýlinu með minna móti. Seyðisfj. Engin breyting orðið á rekstri sjúkrahússins. Rekstrarafkoma þess sæmileg 2 síðast liðin ár. Engin fólksekla, og er fremur sótzt eftir vinnu við sjúkrahúsið, enda öll vinna vel borguð. Viðgerð hússins, sem áður hefur verið getið, er nú lokið. Lengi hefur staðið til að reisa viðbyggingu við sjúkrahúsið og sameina þá elli- heimilið því, og eins til að fá ýmsa betri aðstöðu, en fjárskortur hamlar. Nes. Vonir standa til, að sjúkrahúsið taki til starfa um næstu áramót. Vestmannaeyja. Starfsemi svipuð og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.