Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 160

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 160
1955 — 158 — áður. Pláss yfrið nóg, en hins vegar er sjúkrahúsið orðið gamalt og að ýmsu leyti á eftir tímanum, að því er snertir fyrirkomulag og innréttingu, og rekstur því dýr og erfiður. Aftur á móti er húsinu vel við haldið og tæki endurnýjuð eftir þörfum. Nýlega hefur verið sett þar upp fullkomið skurðborð, nýtt sótthreinsunartæki (autoclav) keypt, og fyrirhugað er að kaupa nýtt röntgenmyndatökutæki, sem væntanlega verður komið i not- kun á næsta ári. Keflavíkur. Sjúkrahúsið tók til starfa í nóvember 1954 og hefur starf- að að fullum krafti síðan. Hvert sjúkrarúm skipað. Nú er annað starfs- ár sjúkrahússins að byrja, og tel ég fulla reynslu komna á, að sjúkrahúsið er þegar í byrjun of lítið, og mun varla verða komizt hjá þvi á næsta ári að byggja ofan á viöbygginguna. Mun fást við það nokkur stækkun, enda mun það fyrirhugað. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuvernd. Sjúkrasamlög. H júkrunarfélög. 1. Hjúkrunarfélagið Líkn í Reykja- vík gerir svofellda grein fyrir störfum sinum á árinu: Árið 1955 störfuðu bæjarhjúkrunar- konur Líknar, 3 að tölu, hjá félaginu til septembermánaðar, en fluttust þá til Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Á tímabilinu janúar til september 1955 fóru þær i 5044 sjúkravitjanir. Við Berklavarnarstöðina störfuðu 3 hjúkr- unarkonur, 1 afgreiðslustúlka og stúlka við myndatöku. Rekstrarkostnaður Berklavarnarstöðvar og heimilishjúkr- unar var kr. 411205,09 fyrir árið 1955. Styrktarfélögum fækkaði niður í 40 manns á árinu. 2. Hjúkrunarfélag Ólafsvíkur. Rek- ur röntgentæki til gegnlýsinga. Er tækið í umsjá héraöslæknis. 3. Hauðakrossdeild Akuregrar (starfsskýrsla fyrir árið marz 1954— marz 1955). Starfsemi deildarinnar með líku sniði og undanfarin ár. Sjúkrabifreið deildarinnar flutti alls 324 sjúklinga á árinu, 216 innanbæjar og 108 út um sveitir. Ljósastofan starfaði yfir vetr- armánuðina eins og áður. Árið 1955 nutu þar Ijósbaða 15 fullorðnir i 275 skipti og 67 börn i 1402 skipti eða 82 í 1677 skipti. Er þetta heldur minna en árið áður, enda hallinn af þessum rekstri nú það mestur, sem hann hef- ur verið, eða kr. 6821,65 á móti kr. 5256,37 s. I. ár. Deildin gekkst fyrir tveim fjársöfnunum á árinu til styrkt- ar bágstöddum. Fyrri fjársöfnunin var til styrktar fjölskyldu bóndans á Más- stöðum í Skíöadal, en hann fórst í snjóflóði fyrra hluta vetrar. Nam söfn- un þessi kr. 82467,17. Þá vildi það slys til, að bóndinn á Hjaltastöðum, sem standa hinum megin i dalnum, rétt á inóti Másstöðum, fórst einnig í snjó- flóði á Þorláksdag. Lét hann eftir sig konu og 5 börn í ómegð, og fjárhagur heimilisins slæmur. Þótti ekki fært að gera svo upp á milli þessara nágranna að sýna ekki einhvern lit á að hjálpa einnig fjölskyldunni á Hjaltastööum. Gekkst því deildin einnig fyrir fjár- söfnun henni til styrktar, en varð nú því miður ekki eins vel til, enda hin söfnunin nýafstaðin og tíminn miklu óhentugri í byrjun ársins, þegar einna óhægast er um hjá mörgum. Safnaðist á vegum deildarinnar kr. 31601,25. Merkjasalan á öskudaginn gekk sæmi- lega, og seldust merki á Akureyri og í nágrenni fyrir kr. 12384,00. Var þaö þó heldur minna en árið áður. Sölu í bænum önnuðust börn úr barnaskól- anum. Deildin seldi á árinu, með sam- þykki Slysavarnarfélagsins, flugvél þá, sem Slysavarnarfélagið hafði gefið deildinni og slysavarnardeildunum hér fyrir norðan. Var innborgað and- virði hennar lagt í sjúkraflugvélar- sjóð deildarinnar, og nam innstæða hans við áramót kr. 90040,85. Þá er enn ógreitt af verði flugvélarinnar kr. 5000,00, sem leggst í sjóðinn, þegar greitt verður. Enn fremur var á síö- asta aðalfundi R. K. í. samþykkt að leggja fram úr félagssjóði kr. 25000,00 til sjúkraflugvélar Akureyrardeildar- innar. Væri þá alls tiltækt úr sjóðnum rúmlega 120 þúsund krónur. Deildin naut nokkurs fjárstyrks frá sömu að- ilum og áður. Félagar í árslok 1955
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.