Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 164

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 164
1955 — 162 — með „triimmunol“ gegn barnaveiki, kikhósta og stifkrampa. Við skoðun fundust þessir kvillar: Blóðleysi 3, húðsjúkdómar 7, létt beinkröm 4, kverklar stækkaðir 2, hálseitlar stækk- aðir 1, munnbólga 1, kviðslit 3, flat- fótur 3. Meðalbrjóstmötunartími þeirra barna, sem á stöðina komu, var 1,9 mánuður. Farið var í 338 vitjanir til ungbarna á 129 heimili. Sjúkrasamlög. Samkvæmt skýrslum Trygginga- stofnunar ríkisins voru í árslok 225 sjúkrasamlög í landinu með samtals 95153 skráðum samlagsmönnum, í kaupstöðum 60025 (þar af í Reykja- vík 37874), en utan kaupstaða 35128. Skráðir sjálfstæðir samlagsmenn eru aðeins fullorðið fólk (þ. e. 16 ára og eldra), en yngra fólk er tryggt með foreldrum sínum eða fósturforeldrum. Ólafsvíkur. Varla nokkur kona mun enda svo sína meðgöngu, að hún komi ekki til læknis a. m. k. einu sinni til ýtarlegrar skoðunar. Einnig má það jákvætt atriði teljast, hve héraðslækn- ir (og meina ég þó héraðslækna yfir- leitt) er kunnugur högum og ástandi i sínu héraði, og er spurning, hvort heilsuverndarstöð næði þar betra árangri, því að á öllum (eða flestum) heimilum er læknirinn heimagangur. Hjúkrunarfélag Ólafsvíkur á röntgen- tæki í varðveizlu héraðslæknis. Vegna plássleysis í húsi hans verður að geyma það úti í skólahúsi. Flateyrar. Ljósböð á vegum Maríu- sjóðs eins og áður. Ég keypti á árinu diathermitæki, loftbrjóstaðgerð- artæki, súrefnisgrímu og sótthreins- unarskáp, svo og helztu nauðsynleg áhöld, sem sjúkraskýlið vanhagaði um. Ólafsfj. Mánaðargjald sjúkrasamlags var út árið aðeins kr. 18,00, sennilega lægsta gjald í kaupstað. Óhjákvæmi- legt að hækka við áramót. Þar sem ekki hefur enn verið stofnuð heilsu- verndarstöð, eins og vera ber, annast ég heilsuverndarstörf jafnframt dag- legum störfum. Þó nokkrar gegnlýs- ingar á árinu. Akureyrar. Starfandi sjúkrasamlög í öllum hreppum héraðsins. Grenivíkur. Hækka þurfti samlags- gjöldin á árinu og afkoma samlaganna þó ekki of góð. Seijðisfj. Hjúkrun sjúkra fer nær eingöngu fram í sjúkrahúsinu, því að bæjarhjúkrunarkona hefur aldrei ver- ið hér. Iðgjöld sjúkrasamlaga hér fara síhækkandi, eins og í öðrum samlög- um. Heilsuverndarstarfsemi aðallega innifalin í daglegu starfi læknisins, auk þess í eftirliti með vanfærum kon- um og ungbörnum. Berklavarnarstarf- semi hagað á sama hátt og áður, og þó að lítið sé orðið hér um berkla- veiki, lætur maður hana ekki líða sér úr minni. Kirkjubæjar. Samlagsgjöld afarmis- jöfn eftir hreppum, alltaf hæst, þar sem skemmst er til læknis. Vestmannaeyja. Hús það, sem bær- inn keypti á síðast liðnu ári fyrir heilsuverndarstöð, hefur nú verið að kalla byggt upp að nýju, því að þegar hafnar voru þær breytingar á húsinu, sem nauðsynlegar þóttu og í fyrstu var talið, að yrðu mjög auðveldar, komu í ljós svo miklir gallar á hús- inu, að nauðsynlegt reyndist að gera á því svo gagngerðar endurbætur, að ekki stóðu nema útveggir óhreyfðir. Þetta tók allt langan tíma, en nú um áramótin mun þó húsið tilbúið til not- kunar. Nú er í fyrsta sinn reynt að telja fram meginið af berklaeftirlits- starfi heilsuverdnarstöðvarinnar, en þó mun það tæplega fulltalið enn, vegna þess að ekki gefst tími til að skrá allt, þegar mest er að gera, og reynt er að ná til sem flestra að- komumanna með raunhæfar rannsókn- ir, sem byggjast fyrst og fremst á við- tækum berklaprófum í skólum, á ung- barnastöð og á vinnustöðvum vertíð- arfólks, en síðan er allt jákvætt fólk röntgenskyggnt. C. Rannsóknarstofa Háskólans. Prófessor Niels Dungal hefur gert eftirfarandi skýrslu um störf hennar á árinu 1955:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.