Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 175
— 173 — 1955 byggður til aS sinna þessu hlutverki, og er það mikill þrifnaðarauki. Aukið var verulega við vatnsveitu Akraness með þvi að taka vatn úr Berjadalsá, en ekki er fullgengið frá því verki. Reykhóla. 2 íbúðarhús voru byggð á árinu. Flateyrar. 5 hús voru í smiðum í Súgandafirði og 5 hús á Flateyri, og þar af reisti Kaupfélag Önfirðinga nýtt verzlunarhús, tvílyft. Á efri hæð skrifstofur, fundaherbergi, vefnaðar- og matvörubirgðir. Á neðri hæð eru þrjár deildir: Brauð- og kjötdeild með kæliborði, áföstum kæli og frysti- klefa. Við hliðina er matvöru- og vefnaðarvörudeild. Inn af búðinni er sundurvigtunarklefi, herbergi deildar- stjóra, snyrtiherbergi og vörugeymslu- skemma. Þrifnaður utan húss hefur ekki verið góður á Flateyri siðast liðið ár. Úrgangur frá ishúsinu óvenju- mikill, vegna þess að ólag var á beina- mjölsverksmiðjunni. Mikið af húsum í smiðum. Velmegun og þar af leiðandi meira rusl frá fólki. Bolungarvíkur. Alltaf er hér talsvert um byggingarframkvæmdir, aðallega þó af hálfu einstaklinga til ibúðar. 1 ársbyrjun 1954 var hér stofnað mjólk- ursamlag með leyfi mjólkureftirlits ríkisins, og annast Kaupfélag ísfirð- inga eða útibú þess á staðnum sölu mjólkurinnar. Er því að visu i ýmsu ábótavant, eins og verða vill, þar sem um gerilsneyðingu er ekki að ræða og mjólkurmagn af skornara skammti, en forráðamenn þess munu hafa góð- an hug á að gera sitt bezta til að vel fari, og fram til þessa hefur rekstur- inn gengið vankantalitið. Súðavikur. Ekki hefur enn verið bætt úr þörf viðunandi vatnsveitu fyr- ir Súðavik, og lítið er þar bætt úr lélegum hibýlakosti. Þó er barnaskóli nú starfræktur i nýjum og vönduðum húsakynnum. Hvammstanga. Allmikið um nýbygg- ingar á Hvammstanga og í sveitunum; vinna menn einkum sjálfir við bygg- ingar sínar, en litið aðkeypt vinnuafl. Þrifnaður er mjög misjafn, víða til fyrirmyndar, en á stöku stað er hon- um mjög ábótavant. Höfða. Húsakynni og þrifnaður hvort tveggja sæmilegt. Ekkert hefur verið byggt af nj'jum húsum i þorp- inu árið 1955, enda ekki von, þar sem mörg íbúðarhús standa auð. Sauðárkróks. Á Sauðárkróki var lokið byggingu einnar íbúðar (byggð hæð ofan á einnar hæðar hús). Hofsós. Við lauslega athugun telst mér svo til, að á Hofsósi séu 28 íbúð- ir, sem engan veginn svara þeim kröf- um, sem almennt eru gerðar til mannabústaða, en 31 íbúð, sem hægt er að telja íbúðarhæfa. Flestar hinna óliæfu íbúða eru gömul timburhús eða skúrar, sem ógerningur er að hita upp, óþétt, ómáluð og illa hirt. í allmörg- um af þessum íbúðum búa stórar fjöl- skyldur og þrengsli þvi mikil. í sveit- unum er ástandið mun betra. Þar hafa á seinustu árum verið reist sæmilega vönduð steinhús. Við lauslega athugun virðast mér þar 17 íbúðir óhæfar, en um 140 hæfar. Á Hofsósi eru 4 íbúð- arhús í smíðum og 2 í sveitunum, auk þess kirkja og verzlunarhús á Hofsósi. 2 íbúðarhús voru tekin i notkun á árinu, annað á Hofsósi, hitt í Haga- nesvík. Ólafsfj. 4 ný hús komust undir þak á árinu og 1 fullgert. 1 hús stækkað og endurbætt. Utanhússþrifnaði við aðgerðarpláss á fiskverkunarstöðvun- um ábótavant. Akureyrar. Mikið hefur verið um byggingarframkvæmdir á Akureyri síðastliðið ár. Voru á árinu fullbyggð 23 íbúðarhús úr steini eða steinsteypu og eitt timburhús. Alls eru í þessum húsum 40 íbúðir. Þá hafa verið gerð 3 geymsluliús, 15 bílskúrar, gerðar breytingar á 5 eldri húsum án rúm- málsaukningar, 8 smágeymsluhús og verkstæði. 29 ibúðarhús eru komin undir þak, og i þeim verða 46 íbúðir. Byrjað er á 14 ibúðarhúsum, og í þeim verða 18 ibúðir. Byggingarfram- kvæmdum við Ullarverksmiðjuna Gefj- un er að mestu lokið. Heimavistarhús- ið við Menntaskólann er langt komið og verið að fullgera sundlaugarhúsið við Þingvallastræti. Þá er í smiðum stórt hraðfrystihús hjá Útgerðarfélagi Akureyringa h/f, og Kaupfélag Eyfirð- inga er að stækka frystihús sitt á Odd- eyrartanga. Umgengni mun viðast
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.