Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 185

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 185
— 183 — 1955 af samþykkt 3, mjólkurísframleiðsla 4) þar af samþykktar 3, brauð- og lujólkurbúðir 4, þar af samþykktar 3, hárgreiðslu- og snyrtistofur 4, þar af samþykktar 3, sælgætisgerðir 4 (sam- bykktar), rakarastofur 3 (samþykkt- ar), kjötiðnaður 1 (samþykkt), sumar- hótel 1 (samþykkt), kornmölun 1 (samþykkt), kaffibrennsla 1 (sam- þykkt), breytingar á húsnæði eða starfsemi 15, þar af samþykktar 13, ýmsar umsóknir 8,þar af samþykktar 5. Onnur mál, sem heilbrigðisnefnd fjall- aði um, voru m. a. frárennslismál og holræsagerð. Gerðar tillögur til bæjar- verkfræðings í þeim málum. Samþykkt- ar reglur fyrir starfsfólk á matvinnslu- atöðum. Samþykkt var að ráða sérfræð- lng til að gera athugun á loftræstingu í veitinga- og samkomuhúsum, og hefur hann skilað álitsgerð um veitingahús- hi. Gerð var samþykkt um, að allt kex °g sælgæti, sem ætlað er til smásölu, skuli geymt og afhent í hreinuin smá- söluumbúðum. Samþykktin um kexið kom til framkvæmda 1. apríl n. k., en saelgæti 1. febrúar n. k. Borgarstjóri leitaði umsagnar nefndarinnar í 5 mál- Utn. Nefndin gaf 15 fyrirtækjum fyrir- >næli um endurbætur, að viðlagðri lokun. Lokun kom til framkvæmda á 3 stöðum. Eitt fyrirtæki var svipt leyfi til rjómaisframleiðslu, og afturkallað var leyfi til sölu á brauði á einum stað. Enn fremur var bannaður rekst- ur tveggja liænsnabúa. Hafnarfi. í septembermánuði var staðfest hin nýja heilbrigðissamþykkt fyrir Hafnarfjarðarkaupstað. Heil- hrigðisfulltrúinn sagði lausu starfi sinu frá 1. desember s. 1., og annar var ekki ráðinn í hans stað um áramót, svo að enn er lítt byrjað að fram- fylgja ákvæðum hinnar nýju sam- hykktar. Síðari árin hafa margar mat- vörubúðir færzt í nýtízkuhorf, en þó er enn langt í land, að vel sé i þeim efnum. Flateyrar. Heilbrigðisnefndin hefur horið fram ýmsar aðfinnslur og gert ýmsar tillögur, t. d. að komið væri á fót sorphreinsun, þar sem lega staðar- >?8 er þannig, að það, sem hent er i ijöru, berst upp á eyrina aftur, en árangur furðu litill. Ólafsfi. Lítil, nema að sjá um fram- kvæmd á vorhreinsun bæjarins. Akureyrar. Eins og undanfarin ár afgreiddu þeir héraðslæknir og heil- brigðisfulltrúi langflestar þær kvartan- ir, sem bárust, án þess að leggja þær fyrst fyrir heilbrigðisnefnd, en ef um meira háttar mál var að ræða, eða ef kærendur sendu skriflegar umkvart- anir, voru málin ætið lögð fyrir nefnd- ina í heild og rædd þar, áður en þau voru formlega afgreidd. Á árinu var staðfest ný heilbrigðissamþykkt fyrir Akureyrarbæ, og er hún til mikilla bóta frá því, sem áður var. Vestmannaeyja. Frumvarp að nýrri heilbrigðissamþykkt hefur verið af- greitt af heilbrigðisnefnd til bæjar- stjórnar. Heilbrigðisnefnd beitti sér aðallega fyrir lagfæringum í hrein- lætismálunum í bænum, svo sem sorp- hirðingu og frárennsli. Nokkur mis- brestur vill verða á því, að aðrar nefndir bæjarstjórnar og framkvæmda- aðilar virði tillögur heilbrigðisnefndar sem skyldi, og er þvi ekki að furða, þótt einstaklingar verði erfiðir við- fangs. 20. Ónæmisaðgerðir. Tafla XX, 1—5. Kúabólusetning féll með öllu niður í mörgum héruðum eða úr henni varð lítið, bæði vegna tíðra farsótta og ekki sízt fyrir ráðstafanir, sem af hálfu hins opinbera höfðu verið gerðar til almennrar mænusóttarbólusetningar, með þvi að ekki þótti henta að hafa aðra almenna bólusetningu með hönd- um samtímis. Þegar til kom, varð þó ekkert úr mænusóttarbólusetningu á þessu ári. Þá er bóluefnis hafði verið aflað og einmitt skyldi hafizt handa, bárust fregnir vestan um haf af þeim slysum i sambandi við mænusóttar- bólusetningu, sem vöktu ugg urn, að slíku bóluefni væri ekki enn alls kost- ar treystandi. Hafnarfi. Bólusetningar hafa farið fram eins og að undanförnu, en að- sókn að frumbólusetningu er sáralitil. Horfur eru á, að innan fárra ára komi börnin alls óbólusett í barnaskóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.