Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 213

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 213
— 211 — 1955 6. Vottorð ..., sérfræðings i lyf- lækningum, dags. 28. marz 1956, svo hijóðandi: „B. M-son, ..., var sjúkrasamlags- meðlimur minn árin 1949 til 1951. Eg minnist ekki, að hann hafi verið neitt veikur þann tima nema frá 26. ágúst til 28. október 1949, þegar hann var frá vinnu vegna blóSeitrunar (sepsis post evulsionem).“ 7. VottorS ..., sérfræSings i tauga- sjúkdómum, dags. 3. april 1956, en þaS hljóSar svo aS loknum inngangs- orSum: „SíSan slysiS [varS], hefur sjúkling- ur aldrei náS sér til fulls. Einkum kvartar hann upp á síðkastiS um verki í baki og v. öxl. Hann fær strax þreytu og verk í þessa staði við áreynslu. Eftir slysið var hann lengi mjög slæm- ur á taugum. Fékk oft martröð og svaf illa. Hann segist smátt og smátt vera betri á taugum, en er þó enn þreyttur og á erfitt með að einbeina huganum. Hann er gleyminn og svitn- ar mikið. Hann er kvíðinn, enda segist hann hafa áhyggjur af afkomu sinni. Hann segist hafa orðið að hætta vinnu á Keflavíkurflugvelli vegna verkja i baki og öxl. Sjúklingur segist aldrei hafa verið slæmur á taugum fyrir slysið og alltaf verið að öllu leyti liraustur. Obj.: Sjúklingur er eðlilegur í frain- komu, rólegur og skýr í svörum. Hann er ekki depressiv. ÞaS kemur ekkert neurologiskt fram við skoðun, hvorki frá heilataugum eða útlimum. Kviðreflexar eru eðli- legir, gangur eðlilegur. ÞaS er talsverð hryggskekkja í brjóst- og lendarhrygg, dextrokonvex, og hin eðlilega lordosa i mjóbaki er að mestu upphafin, og það virðist vera nokkur snúningur á hrygg. Álit: ViS skoðun finnst ekkert, sem bendir á skemmd á heila. Telja má víst, að sjúklingur hafi fengið mikið andlegt áfall við slysið, og mun hann ekki hafa náð sér af því enn. Enda þótt hann neiti aS vera mjög slæmur á taugum, verður að álítast, að ýmsar kvartanir sjúklings séu sálræns eðlis, svo sem sviti, þreyta og minnisleysi. ÖSru máli finnst mér gegna um aðalkvartanir sjúklings, verkina í baki. Aflögun á baki sjúklings finnst mér geta verið nokkur skýring á kvörtunum hans. Mér finnst þaS og mæla með, að aflögun þessi sé afieið- ing eftir slysið, að aldrei fannst neitt óeðlilegt við hrygg hans við skóla- skoðanir í Reykjavik. Ég mæli eindregið með því, að or- topæd sé látinn segja álit sitt á mál- inu.“ 8. VottorS dr. med........sérfræð- ings i bæklunarsjúkdómum, dags. 23. apríl 1956, en það hljóðar svo að loknum inngangsorðum: „Ég sá hann fyrst, ári siðar en slysið varð, þ. 7. marz 1953. Sagðist hann ekkert hafa getað unnið fram að þeim tima vegna máttleysis og þyngsla í baki og vinstri öxl. Þ. 26. október 1955 sá ég hann aft- ur. KvartaSi hann um stöðugan verk í baki, hvort sem hann reyndi á sig eða ekki. HafSi fengið nuddlæknis- meðferS án árangurs. Þ. 9. apríl 1956 sá ég hann enn. Voru kvartanir líkar og áður, verkir í baki og vinstri öxl. Þreklegur maður, vöðvamikill. Göngulag eðlilegt. Hann stendur dá- lítið skakkur og lotinn, en getur rétt úr sér með eigin krafti. Fullar hreyf- ingar á hrygg í allar áttir, engin fix- eruð hliðarskekkja á hrygg. Hryggur er nokluiS fiatur, bæði lendabeygja og beygja í brjóstliðum. Ekkert óeðlilegt er að sjá á brjóst- limum, og eru fullar hreyfingar i liða- mótum þeirra lima frá öxlum og nið- ur úr. Sjl. hefur ilsig, og sá ég hann fyrst vegna þess 18. janúar 1952. Hafði hann þá verki i iljum við stöður, og ráS- lagði ég honum að nota ilstoðir. Hann kvartaði ekki um bakverk þá. Ilann hefur verið röntgenskoðaður oftar en einu sinni, og fylgir hér með afrit af umsögn Röntgendeildar Land- spitalans um skoðun 22. nóvember 1955 (sjá lið 4 hér að framan). Hér er um að ræða 32 ára gamlan mann, sem grófst í jörðu fyrir 4 ár- um og hefur ekki borið sitt barr síð- an. Ekki hafa fundizt likamleg meiðsli, sem skýrt gætu kvartanir hans, en 271
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.