Studia Islandica - 01.06.1975, Blaðsíða 11
9
méSferZar nokkur einstök efni og athuga þau vandlega, og
eiga þær ritsmíÖar nú áÖ koma í bók þessari; mætti þá vera,
aS hér bætti hváS annáS upp.
Islendingar hinir fornu voru nýlenduþfóS, og hinir
fyrstu byggjendur landsins voru frá ýmsum löndum. En
miklu mest var þar af mönnum komnum frá Noregi og af
norsku þjóSerni. Þannig drottnáSi þaS í menningarlífi Is-
lendinga. En eigi aS síSur kom hingaS margt manna af
öSrum þjóSernum, og af því aS bók þessi fjallar um
keltneskt fólk, er éSlilegt áS leita í þá átt. Stundum er svo
aS sjá á Landnámu sem menn af írskum höfSingjaættum,
áS minnsta kosti í áSra ættina, hafi numiS hér land. Oftar
munu hinir keltnesku menn þó hafa tilheyrt lægri stéttun-
um. En hvort sem heldur var, yfirgnœfSi norrænt þjóSerni.
Og þó varSveittust hér einnig sögur og sagnir vestan um
haf, og þær þróuSust og komu upp á yfirborSiS á sínum
tíma, viS hliS og í skjóli norrænruz kvœSa og sagna. SiSar
meir gátu því írsk sagnaminni komiS fram hér og þar og
á ýmsum öldum. Norræna þjöSerniS hélt áfram aS drottna,
en írsku sagnirnar höfSu sín áhrif undir niSri eSa komu
upp á yfirborSiS.
Þó áS undarlegt kunni aS þykja, má lœra ýmislegt af
samanburSi viS mestu nýlenduþjöSir vorra tíma, íbúa
NorSur-Ameriku. Þar drottnar ensk tunga og engilsaxnesk
menning, en áhrif annara þjóSerna eru þó stöSug undir
niSri og geta komiS í Ijós hvenœr sem er, án þess aS þoka
til hliSar hinni drottnandi menningu landsins.
Ekki tel ég þaS méS öllu óskyldan fróSleik áS drepa á
sögu rannsákna, ef nokkur er, þar méS tímatal þeirra og
slíkt. AS þessum efnum er vikiS siSar aS því er varSar I. og
II. ritgerS þessarar bókar. Um III. ritgerS skal þess getiS
hér, aS hún er sprottin upp úr rannsóknum á íslenzkri
bragfrœSi, sem ég lagSi sérstaka stund á fyrra hluta árs
1971 í sambandi viS upphaf annars bindis bókar minnar