Studia Islandica - 01.06.1975, Blaðsíða 215
213
VIÐBÆTIR
Nokkur bragfræSiorS
Sérhljóður = raddarstafur, vocalis,
samhljóður (-andi) = consonans,
hljóðstafir = ljóðstafir, höfuðstafir og stuðlar,
stafasetning = hljóðstafasetning, setning höfuðstafs og
stuðla, alliteration,
stuðlasetning = 1) stundvun haft um hljóðastafsetning
almennt, alhteration,
2) setning stuðla,
hljóðfyllendur = stuðlar, hljóðstafir í ójöfnum vísuorðum,
höfuðstafur = hljóðstafur í jöfnum vísuorðum,
ris = bragfræðilegt áherzluatkvæði,
hnig = bragfræðilega áherzlulaus atkvæði,
vísuorð = braglína, lína,
ójöfn vísuorð =1., 3., 5., o.s. frv. vísuorð,
jöfn vísuorð = 2., 4., o.s. frv. vísuorð,
rím = aðeins haft um endarím, ekki um hendingar,
hendingar = eins konar innrím tveggja (eða fleiri) orða
í sömu línu,
aðalhending = fullkomið innrim (nær aðeins til eins
atkvæSis í hvorri hendingu), vanalega
aðeins í jöfmun vísuorðum,
skothending = ófullkomið innrím, nœr áSeins til samhljöð-
enda, vanalega í ójöfnum vísuorðum,
oddhending = hendingaratkvæði fremst í vísuorði,
viðurhending = hendingaratkvæði aftast í vísuorði,
hrynjandi = hljóðfall, rhythmus, þar af hrynbrot,
hrynbundinn o.s. frv.
bragarmál = brottfall nokkurra áherzlulausra atkvæða
(var’k, fór’k í staðinn fyrir fór ek, var ek).