Studia Islandica - 01.06.1975, Síða 56

Studia Islandica - 01.06.1975, Síða 56
54 verða álög af hennar hendi, eða stjúpunnar, að hann skuli ekki kyrr þola fyrr en hann komist á fund hennar. Nii skal gefa gætur að orðfæri. Hin unga kona segir, að mey bíði hans í fjarlægu landi: „der sidder en mo i fremmede land, /hun længes (lider fast) efter dig“, sbr. orð móðuriimar: „Löng er för, langir ’ru farvegir, langir ’ru manna munir“. Þá kom sjálf álagaorðin: „Du skalt aldrig ro bide /og aldrig ro fá /farend du fár lost det sorrigfuld hjarte /saa længe haver li[gg]et i trá“, svo A-textinn, en í B-texta „Du skalt aldrig sovnen sove /og aldrig roen fange, /for du fár lost den skonne jomfru /som lig[g]er for dig i tvange." Hér vantar sjálf álagaorðin í Gró- galdri, en sveinninn segir móður sinni efni þeirra („Þar bað hon mik koma, /er kvæmtki veit“), en álagaorðin í dans- inum svara mjög sæmilega til vísnanna í lok Fjölsvinns- mála („Lengi ek sat . . . /beið ek þín dœgr ok daga, /nú þat varð, /er ek vætt hefi. /. . . Þrár hafðar, /er ek hefi til þíns gamans, /en þú til míns munar . . .“) Eftir að hafa heyrt álagaorðin, fer sveinninn til dysjar móður sinnar. Hér er skotið inn í dansinn orðum hans til manna sinna, að þeir skuli sitja og drekka, meðan hann fari á fund hennar. Hér mætti hugsa sér setningu i ó- bundnu máli í Grógaldri eða þó enn heldur visu, þar sem hann kvæði þetta (eitthvað þessu líkt er í flestum eða öll- um tilbrigðum dansins). Síðan gengur sonurinn til dysjarinnar og vekur móður sina af svefni dauðans. Þetta tel ég óhikað norrænt minni. Óðinn lék þvílíka hst (sjá Hávamál 157, Baldursdrauma 4-5 og fjöldamargar kenningar sem lúta að þessu), shr. og frásögn af Hervöru og Ormari unga. Yfir frásögninni í Grógaldri er helzt svipaður blær og í Baldursdraumum. Þar segir svo: Nam hann vittugri valgaldr kveða, unz nauðig reis, nás orð um kvað:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.