Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 11

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 11
10 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 Samfylkingin hefur setið í meirihluta borgarstjórnar frá árinu 2010 undir forystu Dags B. Eggertssonar. Fyrra kjörtímabilið var Besti flokk- urinn í meirihluta með Degi og félögum, en frá 2014 hafa Björt framtíð (arftaki Besta flokksins), Vinstri grænir og Píratar staðið við bakið á Degi B. Eggertssyni. Hægt og bítandi hefur sígið á ógæfuhliðina. Rekstur borgarsjóðs er ekki sjálfbær; enda er eytt um efni fram. Þær eru fremur nöturlegar staðreyndirnar sem blasa við Reykvíkingum: • Árið 2014 voru útsvars- tekjur liðlega átta þúsund milljónum króna hærri að raunvirði en 2010 (árið sem Dagur B. Eggertsson og Jón Gnarr tóku völdin í Reykjavík). • Samkvæmt áætlun verða tekjur A-hluta borgarsjóðs rúmlega 18 þúsund milljónum krónum hærri að raunvirði á þessu ári en 2010. • Tekjur A-hluta verða um 530 þúsund krónum hærri á hverja fjögurra manna fjölskyldu en 2010. • Launakostnaður A-hluta samkvæmt áætlun verður 11,6 þúsund milljónum krónum hærri á þessu ári en 2010 á verðlagi 2015. • Frá 2010 til 2014 fjölgaði stöðugildum hjá A-hluta um 328. Fyrir utan lífeyris- skuldbindingar má reikna með að árlegur kostnaður vegna fleiri starfsmanna sé um 2,2 þúsund milljónir króna. • Að raunvirði verður rekstrarkostnaður borgar- innar í heild liðlega 30 þúsund milljónum hærri að raunvirði á þessu ári en árið sem Dagur B. Eggerts- son og Jón Gnarr tóku við völdum í ráðhúsinu. • A-hluti borgarsjóðs kostar hverja fjögurra manna fjölskyldu 3,3 milljónir eða 929 þúsund krónum meira en 2010. • Frá 2010 til loka þessa árs (gangi áætlun meirihlut- ans eftir) mun eigið fé borgarsjóðs hafa rýrnað um 20,4 þúsund milljónir á föstu verðlagi. • Eiginfjárhlutfallið lækkar úr 69% í 49%. • Skuldir A-hluta verða um 22,3 þúsund milljónum hærri í lok þessa árs en 2010 á verðlagi 2015. • Skuldaaukning borgar- sjóðs nemur 734 þúsund krónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu. • Fjárhagsáætlun 2016 gerir ráð fyrir að skuldir aukist áfram og hækki um 4,4 þúsund milljónir frá upphafi til loka árs. Staðreyndir um valdatíð Dags B. Eggertssonar höfuðborgin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.