Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 50

Þjóðmál - 01.12.2015, Síða 50
ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 49 Tafla 2. Mismunandi gjaldtaka nokkurra sveitarfélaga: Gjaldtaka vegna leigulóða sem hlutfall af fasteignamati Íbúðarhúsnæði Atvinnuhúsnæði Upp- Fasteigna- Lóða- Sam- Fasteigna- Lóða- Sam- greiðslu- Sveitarfélag gjald leiga tals gjald leiga tals tími Akureyri 0,38 0,50 0,88 1,65 2,80 4,45 22,5 ár Fjallabyggð 0,49 1,90 2,39 1,65 3,50 5,15 19,4 ár Fjarðabyggð 0,48 0,53 1,01 1,63 2,00 3,63 27,5 ár Garðabær 0,24 0,24 0,48 1,65 1,00 2,65 37,5 ár Grundarfjörður 0,50 2,00 2,50 1,65 4,00 5,65 17,7 ár Hafnarfjörður 0,28 0,40 0,68 1,65 1,30 2,95 34,0 ár Hveragerði 0,45 1,00 1,45 1,65 1,70 3,35 30,0 ár Ísafjörður 0,625 1,80 2,425 1,65 3,00 4,65 21,5 ár Reykjanesbær 0,50 2,00 2,50 1,65 2,00 3,65 27,4 ár Reykjavík 0,20 0,20 0,40 1,65 1,00 2,65 37,5 ár Seltjarnarnes 0,20 0,40 0,60 1,1875 1,75 2,9375 34,0 ár Vestmannaeyjar 0,42 1,00 1,42 1,55 3,50 5,05 19,8 ár Mikið ósamræmi er milli þess raunveruleika sem rakinn er í grein þessari og markmiða stjórnmálaflokkanna eins og þau birtast í framkvæmd. Það er því deginum ljósara að fulltrúar fólksins á Alþingi og í sveitarstjórnum þurfa hið bráðasta að taka sér tak og koma þessum málum í það horf sem samræmist mannréttindum stjórnarskrár þjóðarinnar og hagsmunum borgara þessa lands. Réttast væri að sveitarfélögin afhentu húseigendum gjaldfrítt afsal fyrir lóðunum sem þeir eru margbúnir að greiða að fullu og það upp í topp. Samkvæmt lögum á útvarpsgjald að lækka svolítið um áramótin. Með því myndu skattar alls þorra fólks lækka um sömu upphæð. En nú hefur verið lagt til að fólk fái ekki þessa skattalækkun. Peningarnir þykja betur komnir í hítinni í Efstaleiti 1. Þar má engan styggja. Það er betra að almenningur skeri eitthvað niður hjá sér til að eiga fyrir gjaldinu en að þeir í Efstaleiti 1 þurfi að spara við sig. Þess vegna er lagt til að fólk fái ekki skattalækkunina. Þetta er tillaga menntamálaráðherra. Hún má ekki verða samþykkt. Útvarpsgjaldið verður að lækka verulega frá því sem nú er. Mun meira en gert er ráð fyrir í núverandi lögum. Hvað halda menn að gerist, ef fólk fær slíka skattalækkun? Að það verði kannski slagsíða á Ríkisútvarpinu í hefndarskyni? Það kannski komi einn hlutdrægur umræðuþáttur? Hlut- dræg frétt? Hlutdrægur pistlahöfundur verði fenginn til að flytja pistil? Víðsjá verði reið? Svo gæti sólin komið upp líka. Vefþjóðviljinn á andriki.is 20. nóvember 2015. Slagsíða á Ríkisútvarpinu í hefndarskyni?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.