Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 61

Þjóðmál - 01.12.2015, Blaðsíða 61
60 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 þar sem það mun vakna til lífsins strax og rótlausustu öfl stjórnmálanna ná saman. Hluti af vandanum er þó ekki beinlínis ákvarðanafælni samræðustjórnmálanna, mál- rófsástin og hugleysið. Þessi vandmeðfarni hluti af sambandi okkar við umheiminn á sér jákvæðan uppruna. Hann rekur ættir sínar til drengskapar, sómatilfinningar og mannkosta. Ég hef heyrt unga forystumenn í utan- ríkismálum Íslendinga tala með upphafinni virðingu fyrir ófrávíkjanlegum alþjóðlegum reglum, og órofa samstöðu með vinum og bandamönnum. Það er kurteisi þessara forystu- manna og háttvísi sem blæs þeim slíkar tilfinningar í brjóst. Að mati þeirra eru í gildi ófrávíkjanlegar alþjóðlegar reglur, sem veita ekki síst þeim skjól sem eru smáir og halda aftur af hinum sem eru stórir. Að mati þessa drengskapar- og mannkosta- fólks getum við trauðla annað en farið í fótspor vinanna, þótt við höfum tekið tak- markaðan eða engan þátt í að marka leiðina. Að öðrum kosti verður eftir því tekið og við verðum hornreka eða jafnvel svartur sauður í samfélagi vina og bandamanna,. Gallinn er sá að við höfum nýleg og sláandi dæmi um hið gagnstæða. Við vitum að þótt reglur séu til, gilda þær ekki um alla, alltaf. Þar koma til hagsmunir. Og hagsmunir hinna stóru vega þyngra en hinna smáu. Við vitum líka að vinátta getur gufað upp. Og gerir það oft mjög hratt. Fjölþjóðlegar reglur og þjóðlegir hagsmunir Hér verður ekki dokað lengi við slík nýleg dæmi. Aðeins eitt verður hér dregið fram um takmarkað gildi fjölþjóðlegra reglna. Ég var í hópi þeirra sem réttu upp hendina á Alþingi þegar við ákváðum að ganga í EES. Málið orkaði tvímælis. Það var ekki víst Ég ítrekaði þá spurningu mína um ástæður fyrir aðgerðaleysi fram- kvæmdastjórnarinnar gagnvart ólög- legum aðgerðum Breta. Þá varð löng og vandræðaleg þögn. Reglur gilda ekki um alla, alltaf. Þar koma til hagsmunir. Og hagsmunir hinna stóru vega þyngra en hinna smáu. Við vitum líka að vinátta getur gufað upp. Og gerir það oft mjög hratt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.