Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 43

Þjóðmál - 01.12.2015, Qupperneq 43
42 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2015 aldri og með mismunandi sjónarmið. Það er því tekist á um margt þegar komast á að samkomulagi um ályktanir. Og stundum er hressilega tekist á. Hver er tilgangurinn? En hvaða tilgangir þjónar málefnastarf sem þetta? Fyrir leikmenn mætti oft ætla að til lítils væri að vinna. Þannig segir í lokaútgáfu ályktunar allsherjar- og menntamálanefndar á Landsfundi 2015: „Rekstur ríkisins á fjölmiðlum má ekki hamla frjálsri samkeppni og raska rekstrargrund- velli annarra fjölmiðla. Landsfundur leggur til að þörf samfélagsins fyrir ríkisfjölmiðli verði endurskilgreind og Ríkisútvarpið ohf. verði lagt niður í núverandi mynd.” Og enn fastar er að orði komist í ályktun fjárlaganefndar: „Sjálfstæðisflokkurinn telur að selja eigi ákveðnar ríkiseignir s.s. eignarhlut ríkisins í fjármálafyrirtækjum, rekstur flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og annan verslunarrekstur Isavia sem og RÚV.” Varla voru Landsfundafulltrúar komnir til síns heima þegar ráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði til að nefskattur Ríkisútvarpsins yrði hækkaður frá því sem ætlað er í fjárlagafrum- varpinu fyrir 2016 og ekki virðist nokkurra breytinga að vænta á rekstri Ríkisútvarpsins, þessa nátttrölls á fjölmiðlamarkaði, sem aðeins getur starfað í skjóli þvingaðrar áskriftar. Ekki þarf mikla skarpskyggni til að sjá að ráðherrar og þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru ólíklegir til að gera mikið með aðrar rót- tækar tillögur sem samþykktar voru. Er ekki ólíklegt að þar megi skýra að nokkru slaka útkomu flokksins í kosningum til Alþingis og í skoðanakönnunum síðustu tveggja ára. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur leiðandi afl í baráttunni fyrir frelsi einstaklingsins og minni afskiptum hins opinbera. Ungt fólk sér aðeins endurspeglast í flokknum lítt spenn- andi talsmenn miðjumoðs sem aðeins sjá lausnir í lögum og reglugerðum stjórnmála- og embættismanna. Ályktanir skipta miklu máli En ályktanir landsfundar skipta miklu máli. Innihald þeirra er hin formlega afstaða Sjálf- stæðisflokksins til þeirra mála sem um er fjallað. Þannig geta að sjálfsögðu kjörnir fulltrúar flokksins, hvort sem er í sveitastjórnum eða á þingi, verið þeim ósammála og fylgt frekar Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur leiðandi afl í baráttunni fyrir frelsi einstaklingsins og minni afskiptum hins opinbera. Ungt fólk sér aðeins endurspeglast í flokknum lítt spennandi talsmenn miðjumoðs sem aðeins sjá lausnir í lögum og reglugerðum stjórnmála- og embættismanna. Forystufólk Sjálfstæðisflokksins situr fyrir svörum á landsfundi í október síðastliðnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.